fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Fókus

Hera Björk og Hatari áfram í Söngvakeppninni

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 9. febrúar 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru Hera Björk með Eitt andartak og Hatari með Hatrið mun sigra sem komust áfram í fyrra undankeppni Söngvakeppninnar sem fram fór í kvöld í Háskólabíói.

Fimm lög öttu kappi um tvö sæti í úrslitakeppninni sem fer fram laugardaginn 2. mars í Laugardalshöllinni.

900-9901 Hatari – Hatrið mun sigra
900-9902 Þórdís Imsland- Nú og hér
900-9903 Daníel Óliver – Samt ekki
900-9904 Kristina Bærendsen – Ég á mig sjálf
900-9905 Hera Björk – Eitt andartak

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kristjáni blöskraði útfararkostnaður og skrifaði bók – „Hvernig höndlum við dauðann?“

Kristjáni blöskraði útfararkostnaður og skrifaði bók – „Hvernig höndlum við dauðann?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“
Fókus
Fyrir 4 dögum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“