fbpx
Föstudagur 12.september 2025
Fókus

Sjáið myndirnar: Hrundi niður eftir að hann tók við Óskarnum

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Mánudaginn 25. febrúar 2019 16:00

Viðburðaríkt kvöld hjá Rami Malek.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Rami Malek hlaut Óskarinn í nótt fyrir frammistöðu sína í kvikmyndinni Bohemian Rhapsody þar sem hann túlkaði sjálfan Freddie Mercury í Queen.

Obbosí.

Rami var svo spenntur að komast niður af sviðinu með styttuna að hann hrundi niður í áhorfendaskarann í Dolby-leikhúsinu í Hollywood, eins og þessar myndir sýna.

Reistur við.

Sjúkraliðar voru kallaðir til til að tryggja að ekkert amaði að leikaranum.

Sjúkraliðar komnir á staðinn.

Sem betur sakaði Rami ekkert og gat fagnað sigrinum fram á rauða nótt.

Allt í góðu.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Nýkrýnd Ungfrú Ameríka fékk ljót viðbrögð

Nýkrýnd Ungfrú Ameríka fékk ljót viðbrögð
Fókus
Fyrir 3 dögum

Eiginmaðurinn í Coldplay-skandalnum rýfur þögnina

Eiginmaðurinn í Coldplay-skandalnum rýfur þögnina
Fókus
Fyrir 4 dögum

Beggi Ólafs var ber að ofan í Central Park og lenti í óvæntu samtali – „Var ekki að búast við því að gráta þennan morguninn“

Beggi Ólafs var ber að ofan í Central Park og lenti í óvæntu samtali – „Var ekki að búast við því að gráta þennan morguninn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sigurvegarar og tískan á VMA hátíðinni

Sigurvegarar og tískan á VMA hátíðinni