fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Óskarinn 2019

Miskunnarlaust grín gert að kjól Emmu Stone

Miskunnarlaust grín gert að kjól Emmu Stone

Matur
26.02.2019

Það hefur líklega ekki farið framhjá neinum að Óskarsverðlaunin voru afhent aðfaranótt mánudags. Meðal gesta var Óskarsverðlaunaleikkonan Emma Stone sem mætti á rauða dregilinn í síðkjól frá Louis Vuitton. Eftir hátíðina tóku netverjar sig til og gerðu miskunnarlaust grín að kjólnum. Margir líktu kjólnum við mat. Þessum fannst kjóllinn vera eins og vöffluform: Saw Emma Lesa meira

Kærasta Bradley Cooper er ekkert pirruð yfir dúettnum á Óskarnum

Kærasta Bradley Cooper er ekkert pirruð yfir dúettnum á Óskarnum

26.02.2019

Heitasta umræðuefnið eftir Óskarsverðlaunahátíðina aðfaranótt mánudags er dúett Lady Gaga og Bradley Cooper. Halda aðdáendur þeirra því statt og stöðugt fram að þau séu ástfangin þar sem þau sungu lagið Shallow úr A Star is Born með svo mikilli innlifun. Þá hafa einnig sprottið upp sögusagnir að kærasta Bradley, fyrirsætan Irina Shayk, sé ekki parsátt Lesa meira

Stjörnurnar stóðu upp fyrir Queen á Óskarnum

Stjörnurnar stóðu upp fyrir Queen á Óskarnum

Fókus
25.02.2019

Hljómsveitin Queen, með Idol-stjörnurna Adam Lambert við hljóðnemann, opnaði Óskarsverðlaunahátíðina í nótt með lögunum We Will Rock You og We Are the Champions. Það má með sanni segja að frammistaða sveitarinnar hafi vakið mikla lukku meðal A-lista fólksins í Hollywood og stóðu stjörnurnar upp og klöppuðu fyrir hljómsveitinni. Þetta var gott kvöld í alla staði Lesa meira

Sjáið myndirnar: Hrundi niður eftir að hann tók við Óskarnum

Sjáið myndirnar: Hrundi niður eftir að hann tók við Óskarnum

Fókus
25.02.2019

Leikarinn Rami Malek hlaut Óskarinn í nótt fyrir frammistöðu sína í kvikmyndinni Bohemian Rhapsody þar sem hann túlkaði sjálfan Freddie Mercury í Queen. Rami var svo spenntur að komast niður af sviðinu með styttuna að hann hrundi niður í áhorfendaskarann í Dolby-leikhúsinu í Hollywood, eins og þessar myndir sýna. Sjúkraliðar voru kallaðir til til að Lesa meira

Sjáið myndbandið: Fékk sér sjúss úr töskunni á rauða dreglinum

Sjáið myndbandið: Fékk sér sjúss úr töskunni á rauða dreglinum

Matur
25.02.2019

Tónlistar- og leikkonan Awkwafina stal gjörsamlega senunni á rauða dreglinum á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt, en þessi fjölhæfa stjarna úr kvikmyndinni Crazy Rich Asians kynnti verðlaun í fyrsta sinn á hátíðinni. WWD birtir myndband af því á Twitter þegar að Awkwafina gerir sér lítið fyrir í viðtali á dreglinum og fær sér sjúss af Tequila úr Lesa meira

Flutningur Lady Gaga og Bradley Cooper á Óskarnum vekur athygli: „Meira augnsamband en ég hef nokkurn tímann haldið“

Flutningur Lady Gaga og Bradley Cooper á Óskarnum vekur athygli: „Meira augnsamband en ég hef nokkurn tímann haldið“

25.02.2019

Óskarsverðlaunin voru haldin hátíðlega í nótt vestan hafs. Lady Gaga og Bradley Cooper fluttu lagið ‚Shallow‘ úr kvikmyndinni A Star Is Born. Flutningurinn var gjörsamlega rafmagnaður. Sjá einnig: Sannfærð um að Lady Gaga og Bradley Cooper séu yfir sig ástfangin Netverjar eru nú fullvissir um að Lady Gaga og Bradley Cooper séu ástfangin, en þetta er Lesa meira

Óskarinn 2019: Rosalegustu kjólarnir á rauða dreglinum

Óskarinn 2019: Rosalegustu kjólarnir á rauða dreglinum

25.02.2019

Óskarsverðlaunin eru afhent í nótt vestan hafs. Að sjálfsögðu klæddu stjörnurnar sig í sitt fínasta púss fyrir hátiðarhöldin, en bleikur, pífur og tjull var áberandi í klæðnaði meðal kvennanna. Hér er brot af þeim stjörnum sem mættu í tilkomumiklum kjólum á hátíðina. Jennifer Lopez í geggjuðum kjól úr smiðju Tom Ford Rachel Weisz í sérstökum, Lesa meira

Eftirminnilegustu kjólarnir á Óskarnum: Björk á enn þann umdeildasta

Eftirminnilegustu kjólarnir á Óskarnum: Björk á enn þann umdeildasta

24.02.2019

Óskarsverðalunin verða afhent í nótt vestan hafs. Mörgum finnst jafnvel skemmtilegra að fylgjast með dressunum á rauða dreglinum frekar en hver hreppið hnossið, en hér eru nokkrir eftirminnilegir kjólar og dress sem stálu senunni Barbra Streisand – árið 1969 Leikkonan Barbra Streisand var jöfn Katharine Hepburn sem besta leikkonan þetta árið. Hún hins vegar gerði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Talaði Trump af sér?