fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fókus

Hrollvekjandi stikla afhjúpar Michael Jackson: „Ég vil geta sagt sannleikann“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 20. febrúar 2019 17:30

Leaving Neverland verður sýnd í sjónvarpi vestan hafs í vor.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

HBO er búið að frumsýna stiklu úr heimildarmyndinni Leaving Neverland, en myndin var frumsýnd á Sundance-kvikmyndahátíðinni fyrir stuttu. Í myndinni fara danshöfundurinn Wade Robson og forritarinn James Safechuck yfir samskipti sín við poppkónginn Michael Jackson og fullyrða að hann hafi misnotað þá um árabil þegar þeir voru börn.

„Ég var sjö ára. Michael spurði: „Vilt þú og fjölskylda þín koma til Neverland?“,“ rifjar Wade upp í stiklunni. „Dagarnir voru fylltir af töfrandi ævintýrum. Eltingarleikur, horfa á myndir, borða ruslmat: Allt sem maður gat hugsað sér sem barn,“ bætir hann við.

„Hann sagði mér að ef einhver kæmist að því sem við værum að gera þá færum ég og hann í fangelsi til æviloka,“ segir Wade ennfremur með vísan í meint kynferðisofbeldi þegar hann var barnungur. „Ég vil geta sagt sannleikann eins og hátt og ég þurfti að ljúga svo lengi.“

Horfa má á stikluna hér fyrir neðan:

Sjá einnig:

Símtal bjargaði Michael Jackson frá dauða

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Í gær

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Svik og undirferli

Bókaspjall: Svik og undirferli