Þriðjudagur 28.janúar 2020
Fókus

Björgvin Halldórsson missti stjörnuna eftir kvörtun frá Hollywood

Fókus
Föstudaginn 6. desember 2019 11:00

Mynd: Sigtryggur Ari Jóhannsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í sumar var fyrsta stjarna íslenskrar tónlistar afhjúpuð fyrir framan Bæjarbíó í Hafnarfirði. Björgvin Halldórsson fékk þann heiður að nafn hans var grafið í gangstéttina fyrir framan Bæjarbíó og áttu svo allir íslenskir tónlistarmenn að geta fengið stjörnu. En það verður ekki lengur hægt og hefur stjarna Björgvins verið fjarlægð. RÚV greinir frá.

Viðskiptaráð Hollywood í Los Angeles frétti af stjörnu Björgvins og kvartaði undan því að þarna væri að nota höfundaréttavarða stjörnu í gangstétt.

The Walk of Fame er mjög fræg gata í Hollywood þar sem fjölmargar stjörnur hafa fengið þann heiður að nafn þeirra sé grafið í stjörnu í gangstéttinni.

Bæjarráðið í Hafnarfirði ákvað að fjarlægja stjörnuna, þrátt fyrir að höfundaréttur stjörnunnar eigi ekki endilega við á Íslandi, en engin réttarfordæmi eða bein lagastoð geta staðfest það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

Hallur Dan selur slotið – Sjáið myndirnar

Hallur Dan selur slotið – Sjáið myndirnar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stjörnusíli í Söngvakeppninni

Stjörnusíli í Söngvakeppninni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svört fortíð lagahöfundar í Söngvakeppninni – Vildi að Actavis framleiddi „sæðispillur“

Svört fortíð lagahöfundar í Söngvakeppninni – Vildi að Actavis framleiddi „sæðispillur“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Íslendingar opna sig upp á gátt: Borgaraleg handtaka, landamærasmygl og geirvörtulokkar – „Rænd á spítala í Costa Rica og handsömuð af amerískum trúboðum“

Íslendingar opna sig upp á gátt: Borgaraleg handtaka, landamærasmygl og geirvörtulokkar – „Rænd á spítala í Costa Rica og handsömuð af amerískum trúboðum“
Fókus
Fyrir 1 viku

Hvaða lag eigum við að senda út í Eurovision? Taktu könnunina!

Hvaða lag eigum við að senda út í Eurovision? Taktu könnunina!
Fókus
Fyrir 1 viku

Guðrún þurfti að flýja Mexíkó – „Frekar dramatískur endir því miður“

Guðrún þurfti að flýja Mexíkó – „Frekar dramatískur endir því miður“