fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Fókus

Birgittu Haukdal var bannað að spila Fingur í einum grunnskóla: „Þau vildu ekki svona klámvísu“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 7. nóvember 2019 10:07

Birgitta Haukdal.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Birgitta Haukdal er nýjasti gestur Burning Questions hjá Áttan Miðlar. Egill Ploder spyr Birgittu erfiðra spurninga en hún segist ekki hafa neinar áhyggjur. „Ég er alltaf í einhverri vitleysu,“ segir hún.

Ef Birgitta Haukdal mætti velja eina manneskju í heiminum til að vinna með væri það Michael Jackson.

„Ég hefði viljað vera á sviði með Jackson. Ógeðslega leiðinlegt allar umræðurnar og það mál, en fyrir það hefði það verið geðveikt,“ segir Birgitta.

Klámvísa

Birgitta er beðin um að raða nokkrum lögum röð, frá því besta yfir í það versta. Eitt af þeim lögum er lagið Fingur sem sló í gegn á sínum tíma og Birgitta deilir skemmtilegri sögu um lagið.

„Fingur var svolítið skemmtilegt samstarf. Og það á sér frekar skemmtilega sögu. Okkur var til dæmis bannað að spila það í einum skóla, þegar það kom út var það alveg svakalega vinsælt lag og Viggi var tónlistarkennari í barnaskóla og skólinn ætlaði að fá hljómsveitina hans Vigga til að koma í sal og skemmta börnunum, nema hvað við máttum bara ekki taka Fingur, það er því þau vildu ekki svona klámvísu,“ segir Birgitta en bætir við að lagið sé ekki klámvísa og hlær.

Horfðu á viðtalið við Birgittu í heild sinni hér að neðan.

https://www.instagram.com/p/B4hx5ifAW25/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig
Fókus
Fyrir 4 dögum

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Adele reynir fyrir sér á nýjum vettvangi

Adele reynir fyrir sér á nýjum vettvangi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gordon Ramsay harðorður um hvort hann muni breyta matseðlinum fyrir fólk á Mounjaro

Gordon Ramsay harðorður um hvort hann muni breyta matseðlinum fyrir fólk á Mounjaro