fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Fókus

Íslendingum á Twitter skemmt yfir nafni nýja flugfélagsins: „Starfsmenn munu kalla sig Playboys og Playgirls“

Fókus
Þriðjudaginn 5. nóvember 2019 12:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hulunni var svipt af nýju flugfélagi í dag sem hingað til hefur gengið undir nafninu WAB. Á blaðamannafundi í Perlunni í dag með forsvarsmönnum nýja félagsins var því ljóstrað upp að flugfélagið muni heita Play. Nafngift félagsins hefur vakið mikla athygli og hafa tístverjar skemmt sér konunglega við að gera að því létt grín, eins og sést hér fyrir neðan.

Sjá einnig: Nýja flugfélagið heitir Play: Tvær vélar til að byrja með – Fljúga til Norður-Ameríku í vor.

Margrét Erla spáir fyrir veðmáli:

Bobby Breiðholt segir þetta óumflýjanlegt:

Smokkatenging:

Stígur Helgason ekki hrifinn af nafninu:

Þetta er samt gott:

En ekki hvað?

Nafnið býður upp á grín:

Theodór með dimma spá:

Líka Bergþóra:

Svo er það merki félagsins:

Playover, ekki layover:

Endalausir orðaleikir í boði:

Nýtt lógó?

Smá Bachelorette-grín:

Margir möguleikar:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina
Fókus
Fyrir 2 dögum

Er allt sem við vitum um Suðurskautslandið lygi?

Er allt sem við vitum um Suðurskautslandið lygi?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra
Fókus
Fyrir 4 dögum

Líf – Fantagóð frumraun sem gefur lesandanum engin grið

Líf – Fantagóð frumraun sem gefur lesandanum engin grið
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kristjáni blöskraði útfararkostnaður og skrifaði bók – „Hvernig höndlum við dauðann?“

Kristjáni blöskraði útfararkostnaður og skrifaði bók – „Hvernig höndlum við dauðann?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“