fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
Fókus

Táknrænt tattú

Fókus
Laugardaginn 16. nóvember 2019 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlakonan Kristín Sif Björgvinsdóttir fékk húðflúrmeistarann Chip Baskin á Reykjavík Ink til að flúra hana á dögunum. Kristín fékk sér vígalegt húðflúr á hægri upphandlegg og skrifaði við myndina af flúrinu á Instagram: „Þrautseig valkyrja.“ Það er engum blöðum um það að fletta að Kristín er þrautseig. Rétt rúmt ár er síðan hún missti unnusta sinn, Brynjar Berg, en hann féll fyrir eigin hendi. Í viðtölum hefur hún sagt að hún hafi fljótlega ákveðið að hún myndi ekki leyfa því áfalli að buga hana og því er valkyrjan fyrrnefnda afar táknræn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrstu myndirnar af Netflix-stórmynd Baltasar Kormáks – Stórstjörnur í aðalhlutverkum

Fyrstu myndirnar af Netflix-stórmynd Baltasar Kormáks – Stórstjörnur í aðalhlutverkum
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Skrúfaðu niður í áhrifaskvaldri örhrifavalda á samfélagsmiðlum“

„Skrúfaðu niður í áhrifaskvaldri örhrifavalda á samfélagsmiðlum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Jólagestir féllu misvel í kramið hjá áhorfendum – „Langar mest að labba út“

Jólagestir féllu misvel í kramið hjá áhorfendum – „Langar mest að labba út“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – „Besti tími ársins“

Vikan á Instagram – „Besti tími ársins“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Margrét Sól: Sagði upp verkfræðistarfinu hjá Össuri til að elta drauminn

Margrét Sól: Sagði upp verkfræðistarfinu hjá Össuri til að elta drauminn
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Var kominn í 12 tíma símanotkun á dag”

„Var kominn í 12 tíma símanotkun á dag”