fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
Fókus

Er íslenska kynþokkafyllsta norðurlandamálið?: „Ef þú værir smiður myndi ég negla þig“

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 11. nóvember 2019 20:33

Skjáskot af YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

YouTube rásin Dating Beyond Borders deilir reglulega myndböndum með fróðleik og gamanefni um hin ýmsu lönd í heiminum.

Nýverið gerði YouTube rásin myndband þar sem spurningin um kynþokkafyllsta norðurlandamálið var kannað. Þáttakendur frá öllum heimshornum sátu og hlustuðu á nokkra norðurlandabúa tala á móðurmálinu sínu og síðan sögðu þeir hvaða tungumál væri það kynþokkafyllsta.

Íslendingurinn sem talar í myndbandinu heitir Telma og sagði hún tvær rammíslenskar línur til að heilla fólkið. „Ef þú værir smiður myndi ég negla þig,“ og „þú ert svo sæt að Nói Siríus er alveg að fara á hausinn.“

Sjáðu myndbandið hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ellý segir að Patrik þurfi að losa sig við þetta úr svefnherberginu fyrir nýtt ár

Ellý segir að Patrik þurfi að losa sig við þetta úr svefnherberginu fyrir nýtt ár
Fókus
Fyrir 2 dögum

Oprah sleppti því að nota þyngdarstjórnunarlyf í 12 mánuði og afhjúpar hvað gerðist

Oprah sleppti því að nota þyngdarstjórnunarlyf í 12 mánuði og afhjúpar hvað gerðist
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þetta eru sérfræðingarnir sammála um þegar kemur að mataræðinu

Þetta eru sérfræðingarnir sammála um þegar kemur að mataræðinu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Datt í það í jólapartíi vinnunnar og fór heim með samstarfsfélaga

Datt í það í jólapartíi vinnunnar og fór heim með samstarfsfélaga
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ellý spáir svakalegum breytingum hjá Guggu – „Hún fékk bæði gáfurnar og útlitið“

Ellý spáir svakalegum breytingum hjá Guggu – „Hún fékk bæði gáfurnar og útlitið“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Mikill lestrarhraði Hallgríms vekur athygli – „Þetta kallast lestrarhestur“

Mikill lestrarhraði Hallgríms vekur athygli – „Þetta kallast lestrarhestur“