fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fókus

Linda Pé valdi frænku sína sem fulltrúa Íslands í Miss World

Fókus
Þriðjudaginn 8. október 2019 10:37

Kolfinna Mist. Mynd: YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrverandi fegurðardrottningin Linda Pétursdóttir er umboðsaðili Miss World á Íslandi. Hún hefur valið frænku sína, Kolfinnu Mist Austfjörð, sem fulltrúa þjóðarinnar í keppninni sem verður haldin í London í desember.

Sjá einnig: Kolfinna vaknaði við öskur í Magnusi: „Ég vissi ekkert hvað væri í gangi í raunninni því hann gat ekkert tjáð sig“

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Miss World Iceland. Ekki kemur fram hvernig Kolfinna var valin.

„Ég hef alltaf litið upp til Lindu; hún er bæði alveg yndisleg manneskja og svo er hún ótrúlega dugleg. Hún hefur reynst mér vel í undirbúningnum fyrir keppnna og svarar mér alltaf þegar ég þarf einhverja hjálp,“ sagði Kolfinna Mist í viðtali við Vikuna fyrir stuttu. Linda Pétursdóttir var valin Ungfrú Heimur árið 1988.

Í byrjun september var keppnin Miss Universe Iceland haldin og tók Kolfinna Mist þátt. Birta Abiba bar þar sigur úr býtum. Hugrún Birta Egilsdóttir var valin Miss Supernational og Hulda Vigdísardóttir var valin Queen Beauty.

Sjá einnig: Birta Abiba er Miss Universe Iceland 2019: „Allir eru fallegir sama hvernig þeir líta út að utan“

Sjá einnig: Langmestur áhugi á bikiníatriði keppenda – Barn síns tíma?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí
Fókus
Fyrir 3 dögum

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“