fbpx
Föstudagur 26.september 2025
Fókus

Malín trúlofaði sig um jólin

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 4. janúar 2019 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jólin eru greinilega tími ástarinnar og mörg pör nota hátíðina til að staðfesta samband sitt með trúlofun, giftingu, já, eða bara með því að opinbera sambandið á samfélagsmiðlum.

Malín Brand og Þórður Bragason trúlofuðu sig um jólin.

Parið hefur verið saman í ár, rekur saman bílapartasölu og vefsíðuna motorsport.is.

„Hin lánsama ég sagði JÁ!!!! Ástin er yndislegt fyrirbæri og framtíðin er björt!“ skrifar Malín á Facebook-síðu sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

O (Hringur) vinnur Nordisk Panorama

O (Hringur) vinnur Nordisk Panorama
Fókus
Fyrir 2 dögum

Svona er æfingarútína einnar þekktustu konu heims

Svona er æfingarútína einnar þekktustu konu heims
Fókus
Fyrir 2 dögum

Myndband: Þórdís Elva og Jann fagna fimm mánuðum saman

Myndband: Þórdís Elva og Jann fagna fimm mánuðum saman
Fókus
Fyrir 2 dögum

Helgi var 42 ára þegar hann áttaði sig á því að einkvæni væri ekki fyrir hann

Helgi var 42 ára þegar hann áttaði sig á því að einkvæni væri ekki fyrir hann
Fókus
Fyrir 3 dögum

Augnablikið þegar hún komst að því að eiginmaður hennar hefði verið skotinn

Augnablikið þegar hún komst að því að eiginmaður hennar hefði verið skotinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

LXS-skvísurnar ferðuðust með stæl á tónleikana með Birni – „Erfitt að fara í venjulegan bíl eftir þetta“

LXS-skvísurnar ferðuðust með stæl á tónleikana með Birni – „Erfitt að fara í venjulegan bíl eftir þetta“