fbpx
Föstudagur 31.október 2025
Fókus

Síðastur í stólnum hjá Rögnu – „Það sem þessi snillingur hefur falið mitt raunverulega andlit fyrir alþjóð í gegnum tíðina“

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 31. janúar 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag var síðasti dagur Rögnu Fossberg sminku á RÚV, en hún er á leiðinni á eftirlaun.
Síðastur til að setjast í stólinn hjá henni og fá smink var Einar Þorsteinsson fréttamaður á RÚV.
 
 
 
„Ég var síðastur til að fá smink frá Rögnu Fossberg í kvöld. Nú fer hún á eftirlaun sem hljómar fáránlega þegar Ragna á í hlut,“ segir Einar.
„Það sem þessi snillingur og gleðigjafi hefur falið mitt raunverulega andlit fyrir alþjóð í gegnum tíðina. Hún sagði mér að ég yrði þulur löngu áður en ég lét mig dreyma um það. Hún hefur einstakt lag á því að láta mann slaka á í stólnum fyrir krefjandi útsendingar og geislar alltaf af gleði. Fagmaður fram í fingurgóma. Við munum öll sakna hennar.“
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Augu Kristínar opnuðust á föstudaginn: Sorgmædd þegar hún leit út um gluggann og sá hver kom út úr stigaganginum

Augu Kristínar opnuðust á föstudaginn: Sorgmædd þegar hún leit út um gluggann og sá hver kom út úr stigaganginum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjötugur og faðir í áttunda sinn

Sjötugur og faðir í áttunda sinn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Stórleikarinn segist hafa sætt sig við að einkadóttirin kæri sig ekki um hann – „Ég gerði allt sem ég gat“

Stórleikarinn segist hafa sætt sig við að einkadóttirin kæri sig ekki um hann – „Ég gerði allt sem ég gat“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gisele Bündchen veitti sjaldséða innsýn í sambandið

Gisele Bündchen veitti sjaldséða innsýn í sambandið