Óánægjan með Einar og meirihlutann í borginni fer vaxandi en flokkarnir tapa mjög misjafnlega á því
EyjanFyritækið Maskína hefur sent frá sér svokallaðan Borgarvita sem er könnun sem fyrirtækið gerir á stöðu mála í borgarmálunum á þriggja mánaða fresti. Í könnunni að þessu sinni kemur meðal annars fram að ónægja með störf Einars Þorsteinssonar borgarstjóra og meirihluta borgarstjórnar fer vaxandi frá síðustu könnun, í ágúst síðastliðnum. Það hefur hins vegar afar Lesa meira
Hildur vill skera niður „grobbsjóð borgarstjóra“
EyjanFjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2025 var lögð fram í gær og fóru í kjölfarið fram oddvitaumræður í borgarstjórn. Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins, beindi þar sjónum sínum meðal annars að rekstri skrifstofu borgarstjóra og vakti þar sérstaka athygli á liðunum Samskiptamál, markaðs- og viðburðamál, almannatengsl og auglýsingar. Benti hún á að á næsta ári muni þessir málaflokkar kosta Lesa meira
Öll spjót standa á Einari vegna framtíðar Grafarvogs – „Velur borgarstjóri að segja íbúum stríð á hendur“
FréttirHildur Björnsdóttir oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur gagnrýnir harðlega framgöngu Einars Þorsteinssonar borgarstjóra í umræðu um þéttingu byggðar í Grafarvogi. Kemur gagnrýni Hildar í kjölfar harðorðs bréfs sem íbúar í hverfinu sendu frá sér þar sem þeir sökuðu Einar meðal annars um algjört virðingarleysi í sinn garð vegna mótmæla þeirra gegn áformunum. Hildur segir þetta Lesa meira
Gagnrýna harðlega há laun æðstu yfirmanna skólamála hjá borginni – „Borgarstjóri ætti kannski að líta sér nær“
FréttirFulltrúar Sjálfstæðisflokksins í skóla- og frístundaráði Reykjavíkurborgar, Marta Guðjónsdóttir og Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir, gagnrýndu harðlega há laun yfirstjórnar skóla- og frístundasviðs borgarinnar á fundi ráðsins síðasta mánudag. Meðallaun yfirstjórnarinnar sem alls er skipuð átta manns voru tæplega 1,8 milljónir króna á mánuði á síðasta ári. Segja fulltrúarnir að í ljósi þessa séu umdeild orð Einars Lesa meira
Kennarar vilja að Einar borgarstjóri biðjist afsökunar á orðum sínum
EyjanKennarar eru margir hverjir fokvondir yfir ummælum sem Einar Þorsteinsson, borgarstjóri, lét falla á fjármálaráðstefnu sveitarfélaga í gær. „Að kennararnir séu að biðja um að fá að vera minna með börnum, en eru samt veikari en nokkru sinni fyrr, kenna minna og einhvern veginn fleiri undirbúningstímar“, sagði borgarstjóri meðal annars í umræðum um fyrirhuguð verkföll Lesa meira
Svandís segir ekki komið að lokaákvörðun um flugvöll í Hvassahrauni
FréttirSkýrsla starfshóps um hugsanlega byggingu flugvallar í Hvassahrauni var kynnt á blaðamannafundi nú á tólfta tímanum. Meginniðurstaða skýrslunnar er að niðurstöður rannsókna útiloki ekki byggingu flugvallarins, bæði hvað varðar veðurfar og náttúruvá, sem yrði þá ætlaður fyrir innanlandsflug, kennsluflug og þyrluflug. Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra segir þó ekki enn komið að því að taka endanlega ákvörðun Lesa meira
Ekki vitað hvað ferð Einars til Seattle mun kosta
FréttirÁ fundi borgarráðs Reykjavíkur í gær var tekið fyrir bréf Einars Þorsteinssonar vegna fyrirhugaðar ferðar hans í embættiserindum til borgarinnar Seattle á vesturströnd Bandaríkjanna. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins gagnrýndu að ekki lægi fyrir hver kostnaður við ferðina verður. Fulltrúar meirihlutaflokkanna svöruðu því til að upplýsingar um kostnaðinn myndu verða lagðar fram þegar þær lægju fyrir en hann Lesa meira
Einar teiknaði „píkutrylli“ á Ragnhildi Öldu – Myndband
FréttirRagnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir borgarfulltúi Sjálfstæðisflokksins greinir frá því í myndbandi á TikTok að Einar Þorsteinsson borgarstjóri hafi reiðst svo út í hana að á síðasta borgarstjórnarfundi hafi hann teiknað á mynd af henni sem fylgdi grein sem hún hafði skrifað í Morgunblaðið. Á myndina hafði Einar teiknað oddhvöss eyru og langan og mjóan hökutopp Lesa meira
Einar og Friðjón í hár saman: „Þú ættir að prófa uppistand Friðjón, þetta er bráðfyndið hjá þér“
FréttirFriðjón R. Friðjónsson, almannatengill og borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, skaut föstum skotum að Einari Þorsteinssyni borgarstjóra á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi. Friðjón gerði þar að umtalsefni fréttir gærdagsins þess efnis að Einar hygðist láta gera „alvöru úttekt“ á máli leikskólans Brákarborgar. „Nú þurfum við að finna út úr því hvar liggur ábyrgðin, hvar voru mistökin gerð, af hverju Lesa meira
Hundruð undirskriftir safnast á stuttum tíma gegn byggingu nýs skóla í Laugardal
FréttirÁ sjötta hundrað íbúa í Laugardal hafa skrifað undir undirskriftalista til að koma í veg fyrir stofnun safnskóla í hverfinu. Listinn var stofnaður í gær og gildir aðeins til mánaðarloka. „Við undirrituð, íbúar og áhugafólk um skólastarf í Laugardal, skorum á borgaryfirvöld að staðfesta fyrri ákvörðun um að byggt verði við Langholtsskóla, Laugalækjarskóla og Laugarnesskóla Lesa meira