fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024

Einar Þorsteinsson

Segja tillögu Einars fela í sér „afarkjör“ og hafa verið laumað að

Segja tillögu Einars fela í sér „afarkjör“ og hafa verið laumað að

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Á fundi borgarráðs Reykjavíkur síðastliðinn fimmtudag var samþykkt tillaga Einars Þorsteinssonar borgarstjóra um að tekið yrði tilboðum í óverðtryggð skuldabréf borgarinnar sem bera fasta 9,52 prósent vexti. Sögðu fulltrúar Sjálfstæðisflokksins um að ræða „afarkjör“ og skýrt merki um slæma fjárhagsstöðu borgarinnar. Einnig gerðu þeir alvarlegar athugasemdir um hvernig tillögunni var komið á dagskrá fundarins og Lesa meira

Ólafur F. sendir Einari heilræði – Vill að hann leggi áherslu á þessi verkefni

Ólafur F. sendir Einari heilræði – Vill að hann leggi áherslu á þessi verkefni

Fréttir
01.02.2024

Ólafur F. Magnússon, læknir og fyrrverandi borgarstjóri, skrifar heilræði handa Einari Þorsteinssyni sem tók við af Degi B. Eggertssyni sem borgarstjóri um miðjan janúarmánuð. Ólafur var borgarstjóri um skamma hríð árið 2008 og var borgarfulltrúi lengi vel. Hann skrifar grein í Morgunblaðið þar sem hann óskar Einari velgengni í starfi en hvetur hann til að Lesa meira

Kjartan bendir á sláandi frávik og segir engu líkara en óðaverðbólga ríki í Reykjavík

Kjartan bendir á sláandi frávik og segir engu líkara en óðaverðbólga ríki í Reykjavík

Fréttir
04.01.2024

„Reykja­vík­ur­borg verður að end­ur­skoða þær gjald­skrár­hækk­an­ir sem eru al­ger­lega úr takti við eðli­leg­ar kostnaðar­hækk­an­ir eða þróun verðlags í land­inu,“ segir Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Kjartan gerir þar gjaldskrárhækkanir í borginni að umtalsefni nú þegar nýtt ár er gengið í garð og bendir á að ársverðbólga á landsvísu árið Lesa meira

Stefán segir Einar hafa tileinkað sér viðhorfið í jólaslagara Helga Björns 

Stefán segir Einar hafa tileinkað sér viðhorfið í jólaslagara Helga Björns 

Fréttir
22.12.2023

Stefán Pálsson, sagnfræðingur og varaborgarfulltrúi Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs, segir að Einar Þorsteinsson, formaður borgarráðs og verðandi borgarstjóri, virðist hafa tileinkað sér viðhorfið sem birtist í jólaslagara Helga Björns, Ef ég nenni. Stefán gerir fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar að umtalsefni í pistli á Vísi og bendir á að aðventan sé tími jólalaganna. Eitt það eftirminnilegasta sé einmitt lag Lesa meira

Reiði útaf ummælum Einars – „Mér finnst ótrúlegt að maðurinn skuli láta svona út úr sér“

Reiði útaf ummælum Einars – „Mér finnst ótrúlegt að maðurinn skuli láta svona út úr sér“

Fréttir
22.12.2022

Mikil óánægja hefur brotist út vegna þeirrar ákvörðunar borgarstjórnar Reykjavíkur að leggja niður starf Vinjar, dagseturs fyrir fólk með geðraskanir, á Hverfisgötu. Á dögunum tók Einar Þorsteinsson, formaður Borgarráðs, við lista með um 4.000 undirskriftum þar sem fyrirætlununum var mótmælt harðlega. Benda gagnrýnendur á að starfið í Vin sé einstakt og að álag á önnur Lesa meira

Dagur og Einar segja flugvöll í Hvassahrauni ekki úr myndinni

Dagur og Einar segja flugvöll í Hvassahrauni ekki úr myndinni

Eyjan
08.08.2022

Í kjölfar jarðhræringa og eldgosa á Reykjanesskaga hefur þeim röddum fjölgað sem telja allt annað en skynsamlegt að búa til flugvöll í Hvassahrauni. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hafa sagt að minni líkur hljóti að vera á að flugvöllur verði gerður þar í kjölfar eldgosanna. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, og Einar Þorsteinsson, Lesa meira

Orðið á götunni: Stoltur af Ólympíusilfrinu en ósáttur við þá málmtegund í pólitíkinni

Orðið á götunni: Stoltur af Ólympíusilfrinu en ósáttur við þá málmtegund í pólitíkinni

Eyjan
11.02.2022

Það stefnir í erfiða helgi hjá uppstillinganefnd Framsóknarflokksins í Reykjavík. Samkvæmt heimildum Orðsins mun nefndin koma saman um helgina og leggja drög að lista flokksins fyrir komandi borgarstjórnakosningar og er að mörgu að hyggja. Aðalhausverkurinn felst í því hverjum verði treyst til þess að sitja í oddvitasætinu en tveir spennandi valkostir standa til boða. Eins Lesa meira

Fasteignafréttin sem eyðileggur pólitísku kjaftasöguna – Einar og Milla selja sérhæðina í Kópavogi

Fasteignafréttin sem eyðileggur pólitísku kjaftasöguna – Einar og Milla selja sérhæðina í Kópavogi

Fréttir
01.02.2022

Fjölmiðlahjónin Einar Þorsteinsson og Milla Ósk Magnúsdóttir hafa sett sérhæð sína við Álfhólsveg í Kópavogi á sölu. Íbúðin er rúmir 165 fermetrar að stærð en hjónin keyptu eignina í byrjun árs 2019. Ásett verð fasteignarinnar er 96,2 milljónir króna. Það vakti mikla athygli á dögunum þegar Einar tilkynnti brotthvarf sitt úr starfi sjónvarpsfréttamanns hjá Ríkisútvarpinu Lesa meira

Einar nýr forstjóri Fjarðaráls

Einar nýr forstjóri Fjarðaráls

Eyjan
17.11.2021

Einar Þorsteinsson tekur við starfi forstjóra Alcoa Fjarðaáls þann 1. desember 2021. Tor Arne Berg sem hefur sinnt starfinu síðastliðin tvö ár snýr aftur til Noregs í nýtt starf hjá Alcoa en hann mun vera Einari innan handar út dembermánuð. Í fréttatilkynningu frá Norðuráli kemur fram að í starfi sínu sem forstjóri Fjarðaáls mun Einar Lesa meira

Milla Ósk og Einar selja íbúðirnar – Sjáðu myndirnar

Milla Ósk og Einar selja íbúðirnar – Sjáðu myndirnar

Fókus
02.02.2019

Fréttamannaparið á RÚV, Milla Ósk Magnúsdóttir og Einar Þorsteinsson, hafa sett íbúðir sínar á sölu. Einar á íbúð í Stórakrika í Mosfellsbæ og Milla Ósk í Skálagerði í Reykjavík. Parið hefur verið saman um nokkurn tíma og ástæðan fyrir sölunni líklega sú að þau ætla sér að kaupa eign saman og búa sér heimili saman. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af