fbpx
Laugardagur 13.september 2025
Fókus

Kristín Lilja tók þátt í sirkussýningu Dior

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 22. janúar 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franska tískuhúsið Dior opnaði hátískuvikuna sem stendur nú yfir í París. Sýningin þeirra var stórfengleg, en heill sirkus var settur upp. Sýningartjaldið var sirkustjald og ýmis atriði í gangi á meðan tískusýningin stóð yfir.

 

Ísland átti sinn fulltrúa í sýningunni, en Kristín Lilja Sigurðardóttir gekk tískupallinn fyrir Dior. Deildi hún myndum og myndskeiði í story á Instagram og myndum á Instagram.

https://www.instagram.com/p/Bs6pG9ol1xT/

https://www.instagram.com/p/Bs5x2dEAgsX/

Kristín Lilja sést hér lengst til vinstri.

Hér má sjá sýninguna í heild sinni.

 Kristín tók einnig þátt í sýningu Kenzo tísku­hússins, hér má sjá myndband frá sýningunni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ætlaði ekki að kynnast framtíðarmakanum á stefnumótaforriti en þökk sé vinkonu gaf hún því tækifæri

Ætlaði ekki að kynnast framtíðarmakanum á stefnumótaforriti en þökk sé vinkonu gaf hún því tækifæri
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kara lifði af martröð á götunni: „Ég hugsaði: Hann er að fara að drepa mig“

Kara lifði af martröð á götunni: „Ég hugsaði: Hann er að fara að drepa mig“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hulk Hogan átti eiginkonu og tvö börn en aðeins eitt þeirra fær að erfa hann

Hulk Hogan átti eiginkonu og tvö börn en aðeins eitt þeirra fær að erfa hann
Fókus
Fyrir 3 dögum

Jóhannes Haukur segir aðeins útvalda geta rist nafn sitt í frost

Jóhannes Haukur segir aðeins útvalda geta rist nafn sitt í frost
Fókus
Fyrir 4 dögum

RÚV staðfestir þátttöku í Eurovision 2026 með fyrirvara

RÚV staðfestir þátttöku í Eurovision 2026 með fyrirvara
Fókus
Fyrir 4 dögum

Varst þú að kaupa gallaða fasteign? – Þetta getur þú gert

Varst þú að kaupa gallaða fasteign? – Þetta getur þú gert