fbpx
Þriðjudagur 07.október 2025
Fókus

John Legend fagnar fertugsafmæli – 007 þema, rúllettuborð og læti

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 15. janúar 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngvarinn John Legend hélt upp á fertugsafmælið með stæl nýlega. Eins og venja er í afmælum var gestum boðið að láta mynda sig í svokölluðum „photo booth,“ sem var ekkert slor: rúllettuborð með spilapeningum og seðlum, kristalsljósakróna og flottheit.

Eiginkonan og fyrirsætan Chrissy Teigen var að sjálfsögðu mætt, auk hjónanna Kim Kardashian og Kanye West, sú fyrrnefnda mætti í gegnsæjum heilgalla og stillti sér upp á rúllettuborðið fyrir myndatökur.

Systir hennar Kourtney lét líka sjá sig og smellti í myndatöku með vindil og tvo myndarlega karlmenn sér við hlið.

Legend og West virðast hafa grafið stríðsöxina, en rifrildi þeirra á milli komst í fréttirnar í fyrra þegar Legend gagnrýndi West fyrir umdeild stjórnmálaleg ummæli hans. Birti West meðal annars einkaskilaboð þeirra opinberlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Tímavélin: Þegar Íslendingum fannst sjálfsagt að henda rusli úr bílum beint á götuna

Tímavélin: Þegar Íslendingum fannst sjálfsagt að henda rusli úr bílum beint á götuna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þegar mamma mín dó – Einlæg og persónuleg frásögn af sorg, söknuði og sektarkennd

Þegar mamma mín dó – Einlæg og persónuleg frásögn af sorg, söknuði og sektarkennd
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gerðu sömu kviðæfingar og Sunneva Einars

Gerðu sömu kviðæfingar og Sunneva Einars
Fókus
Fyrir 4 dögum

Isla Fisher rýfur þögnina um skilnaðinn: „Þetta er eitt það erfiðasta sem ég hef gengið í gegnum“

Isla Fisher rýfur þögnina um skilnaðinn: „Þetta er eitt það erfiðasta sem ég hef gengið í gegnum“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Vandræðalega augnablikið þegar Keith Urban var spurður út í Nicole Kidman

Vandræðalega augnablikið þegar Keith Urban var spurður út í Nicole Kidman
Fókus
Fyrir 5 dögum

Það sem þú vissir ekki um Ozempic-píkuna – Vandamálin ekki bara útlitsleg

Það sem þú vissir ekki um Ozempic-píkuna – Vandamálin ekki bara útlitsleg
Fókus
Fyrir 5 dögum

Íslendingar ekki á meðal lauslátustu þjóða heims – Þetta dregur okkur niður

Íslendingar ekki á meðal lauslátustu þjóða heims – Þetta dregur okkur niður
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ný stytta af Tinu Turner sögð vera viðurstyggð – Líkt við styttur Cristiano Ronaldo og Mo Salah

Ný stytta af Tinu Turner sögð vera viðurstyggð – Líkt við styttur Cristiano Ronaldo og Mo Salah