fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
Fókus

Mikið sprell í brúðkaupi Sollu og Ella – Í kjól frá Aftur og Bríet tók lagið

Fókus
Sunnudaginn 18. ágúst 2019 11:40

Nýgift Hamingjustund. Mynd: Skjáskot Instagram @rawsolla

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kokkurinn Sólveig Eiríksdóttir og Elías Guðmundsson, oft kennd við veitingastaðinn Gló, gengu í það heilaga í gær og fögnuðu með vinum og ættingjum. Solla og Elli hafa verið saman um árabil og hafa brallað ýmislegt saman í veitingageiranum.

https://www.instagram.com/p/B1TK4q6gWo1/

https://www.instagram.com/p/B1R6uFHAepU/

Mikið stuð var í brúðkaupinu og nýttu veislugestir til að mynda sérstakt myndahorn afar vel þar sem mikið var sprellað:

https://www.instagram.com/p/B1Rf8maA6K6/

https://www.instagram.com/p/B1SJGCLgXxm/

https://www.instagram.com/p/B1SE_Uzg5ku/

Meðal gesta voru Hannes Steindórsson, fasteignasali, og Lísa María:

https://www.instagram.com/p/B1R_3CjAsHi/

Solla bar undurfagran blómvönd við athöfnina:

https://www.instagram.com/p/B1RmQT-ACtb/

https://www.instagram.com/p/B1Ru8Cwgg0n/

Og tók Bríet lagið þegar að brúðhjónin stigu sinn fyrsta dans:

https://www.instagram.com/p/B1SJWhqATEO/

Solla klæddist kjól frá Aftur og sést hér með hönnuðinum Báru Hólmgeirsdóttur:

https://www.instagram.com/p/B1R8zHlgcR5/

Fókus óskar hjónunum innilega til hamingju!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Stigavélaæfingin sem stelpurnar elska – Hafa séð ótrúlegan árangur

Stigavélaæfingin sem stelpurnar elska – Hafa séð ótrúlegan árangur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Draumur Siggu Ózk rættist – „Ég hafði bara tvær vikur til að gera allt“

Draumur Siggu Ózk rættist – „Ég hafði bara tvær vikur til að gera allt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Er þetta besta Áramótaskaupið frá upphafi?

Er þetta besta Áramótaskaupið frá upphafi?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Málin sem vöktu mesta athygli á Fókus árið 2025 – Viðtöl, úlfúð, Íslandsvinir, kynlíf, þyngdarstjórnun og Söngvakeppnin

Málin sem vöktu mesta athygli á Fókus árið 2025 – Viðtöl, úlfúð, Íslandsvinir, kynlíf, þyngdarstjórnun og Söngvakeppnin
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ritari Sjálfstæðisflokksins flytur sig um set

Ritari Sjálfstæðisflokksins flytur sig um set
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta eru sérfræðingarnir sammála um þegar kemur að mataræðinu

Þetta eru sérfræðingarnir sammála um þegar kemur að mataræðinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gwyneth Paltrow vildi ekki leika í kynlífsatriði með Ethan Hawke – Þetta er ástæðan

Gwyneth Paltrow vildi ekki leika í kynlífsatriði með Ethan Hawke – Þetta er ástæðan
Fókus
Fyrir 5 dögum

Vaknaði grautþunnur og dagurinn var næstum því ónýtur – Gerði þetta í staðinn

Vaknaði grautþunnur og dagurinn var næstum því ónýtur – Gerði þetta í staðinn