fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Fókus

Ný hryllingsmynd á Netflix skilur áhorfendur eftir með ljósin kveikt

Fókus
Miðvikudaginn 14. ágúst 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var að koma ný hryllingsmynd á Netflix, Eerie. Netverjar greina frá því að þeir sváfu með ljósin kveikt eftir að hafa horft á myndina, svo ógnvekjandi er myndin. Þeir sögðust líka hafa öskrað oft yfir myndinni og um væri að ræða mjög vel gerða hryllingsmynd.

Myndin fjallar um óvæntan og skelfilegan dauða nemanda í gömlum kaþólskum skóla fyrir stúlkur, og ógnar dauði hennar tilveru skólans.

„Það er ekki sniðug hugmynd að horfa á Eerie, einn á hótelherbergi,“ segir einn netverji á Twitter.

„Var að horfa á Eerie á Netflix og uuuu hvar er næturljósið mitt. Ógeðslega ógnvekjandi,“ skrifaði annar.

Eerie kom út í fyrra en var að koma á Netflix.  Ert þú búin/n að horfa á myndina? Þorir þú?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin
Fókus
Í gær

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Missti 68 kíló á Ozempic – „Ég er líka að missa minnið, sjónina og heyrnina“

Missti 68 kíló á Ozempic – „Ég er líka að missa minnið, sjónina og heyrnina“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Guðrún og Árni ræða um nekt og svara vinsælli spurningu: „Hvað ef ég fæ bóner?“

Guðrún og Árni ræða um nekt og svara vinsælli spurningu: „Hvað ef ég fæ bóner?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og Miss Photogenic 2025

Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og Miss Photogenic 2025
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þetta eru bestu bíómyndir aldarinnar samkvæmt sérfræðingum

Þetta eru bestu bíómyndir aldarinnar samkvæmt sérfræðingum