fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
Fókus

Horfðu á nýjasta tónlistarmyndband Beyoncé fyrir „Spirit“ úr The Lion King

Fókus
Miðvikudaginn 17. júlí 2019 09:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta verður góður dagur. Beyoncé var að gefa frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið „Spirit“ úr The Lion King. Lagið kom út fyrir viku síðan og hefur gjörsamlega slegið í gegn. Í myndbandinu má sjá dóttur Beyoncé og Jay-Z, Blue Ivy.

The Lion King kemur í kvikmyndahús í dag. Beyoncé fer með hlutverk Nölu í myndinni. Donald Glover fer með hlutverk Simba.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Tjáir sig um orðróminn um að O.J. Simpson sé faðir hennar

Tjáir sig um orðróminn um að O.J. Simpson sé faðir hennar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segist vera heimilislaus eftir hneykslið

Segist vera heimilislaus eftir hneykslið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hrædd um að kærasta yfirmannsins komi upp um leyndarmálið í brúðkaupinu

Hrædd um að kærasta yfirmannsins komi upp um leyndarmálið í brúðkaupinu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir frá föðurnum sem yfirgaf hana og umboðsmanninum sem hún hræddi burt

Segir frá föðurnum sem yfirgaf hana og umboðsmanninum sem hún hræddi burt
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fundu gleðina aftur á Íslandi eftir röð dauðsfalla

Fundu gleðina aftur á Íslandi eftir röð dauðsfalla
Fókus
Fyrir 4 dögum

Umdeildur blaðamaður er myrtur – Lestu fyrsta kafla Sleggjudóms

Umdeildur blaðamaður er myrtur – Lestu fyrsta kafla Sleggjudóms