fbpx
Sunnudagur 25.janúar 2026
Fókus

Hildur tilnefnd til Emmy-verðlauna

Fókus
Þriðjudaginn 16. júlí 2019 16:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hildur Guðnadóttir er tilnefnd til Emmy-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. Þetta var tilkynnt fyrir skömmu síðan en tónlistarkonan segir sjálf á samfélagsmiðlum að heiðurinn sé gríðarlegur. „Ég er orðlaus,“ segir hún.

Sjá einnig: Hildur eyddi mörgum klukkutímum í kjarnorkuveri

Chernobyl eru framleiddir af HBO og fengu heilar nítján Emmy-tilnefningar. Þáttaröðin Game of Thrones setti þó met en lokaþáttaröðin hlýt­ur 32 til­nefn­ing­ar til Emmy-verðlaun­anna. Segja má að Chernobyl-þættirnir hafi hlotið einróma lof gagnrýnenda og áhorfenda, ekki síður vegna tónlistarinnar. Hildur hefur vakið mikla athygli að undanförnu en á dögunum hlaut hún boð um að taka sæti í bandarísku kvikmyndaakademíunni.

Bandaríska kvikmyndaakademían er sú nefnd sem kýs um ár hvert hvaða einstaklingar munu hljóta Óskarsverðlaunin. Á meðal fleiri Íslendinga sem hafa hlotið boð í nefndina eru Atli Örvarsson tónskáld, Fríða Aradóttir förðunarfræðingur, Elísabet Ronaldsdóttir klippari, Heba Þórisdóttir og Jóhann Jóhannsson heitinn. Þau Jóhann og Hildur höfðu einmitt áður unnið náið saman áður en hann féll frá.

Þess má einnig geta að Hildur semur tónlistina fyrir kvikmyndina Joker, sem væntanleg er í október á þessu ári og bíða margir eftir þeirri mynd með mikilli eftirvæntingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pétur lagði Heiðu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Egill fór í hárígræðslu og deilir ferlinu og nýju útliti opinskátt – „Eðlilegur fiðringur í maganum á aðgerðardegi“

Egill fór í hárígræðslu og deilir ferlinu og nýju útliti opinskátt – „Eðlilegur fiðringur í maganum á aðgerðardegi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stórstjörnur í stærsta verkefni Baltasar til þessa

Stórstjörnur í stærsta verkefni Baltasar til þessa
Fókus
Fyrir 3 dögum

Íslenskar snyrtivörur lögðu grunninn að glæsilegu útliti

Íslenskar snyrtivörur lögðu grunninn að glæsilegu útliti
Fókus
Fyrir 3 dögum

Íslendingar rifja upp heimskulegustu hlutina sem þeir gerðu sem börn – „Man vel eftir hversu ofboðslega reið mamma mín varð“

Íslendingar rifja upp heimskulegustu hlutina sem þeir gerðu sem börn – „Man vel eftir hversu ofboðslega reið mamma mín varð“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Varpa sprengju í máli leikarans sem er sakaður um barnaníð

Varpa sprengju í máli leikarans sem er sakaður um barnaníð
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hugh Jackman sagður hafa snúið baki við vini sínum

Hugh Jackman sagður hafa snúið baki við vini sínum
Fókus
Fyrir 6 dögum

Kynntist erlendum ferðamanni og hlustaði ekki á viðvörun foreldranna: „Ég var 18 ára og blinduð af ást“

Kynntist erlendum ferðamanni og hlustaði ekki á viðvörun foreldranna: „Ég var 18 ára og blinduð af ást“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Þetta er skrýtnasti staður sem ævintýramaðurinn Kristján hefur heimsótt – „Það var ekkert fólk”

Þetta er skrýtnasti staður sem ævintýramaðurinn Kristján hefur heimsótt – „Það var ekkert fólk”