fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
Fókus

Eru börn að fá horn vegna snjallsímanotkunar? – Ný rannsókn bendir til þess

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 20. júní 2019 21:39

Skjánotkun er ekki góð fyrir börn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir eru sammála um að snjalltæki séu búin að hafa svakaleg áhrif á líf okkar, hvort sem það sé á vinnu, samskipti eða bara lestur og verslunarhætti okkar.

En mögulega eru þessi tæki ekki bara að breyta athöfnum okkar heldur líka líkömum.

Ný rannsókn sem gerð var af lífaflsfræðingum í Háskólanum við Sunshine Coast í Queensland-fylki, Ástralíu bendir til þess að ungt fólk sé að vinna með sér einskonar horn aftan úr höfuðkúpunum sínum. Frá þessu greinir The Washington Post.

Ástæðan fyrir þessum svokölluðu hornum er framhallandi líkamsstaða sem er orðin ansi algeng vegna snjallsímanotkunar. Þegar höfuðið hallar fram notast líkaminn frekar við vöðva aftan í höfðinu frekar en í bakinu sem veldur auknum beinvexti aftan í höfðinu.

Þessum áhugaverða beinvexti er hægt að líkja við sigg, þar að segja hvernig líkaminn eykur vöxt í samræmi við þrýsting eða hreyfingu. Beinvöxturinn myndar einskonar krók eða horn úr höfuðkúpunni sem er staðsettur beint fyrir aftan hálsinn.

Rannsakendur segja ástæðu Hornavaxtarins vera aukin notkun ungmenna á snjalltækjum, þá sérstaklega snjallsímum. Einn rannsakendanna sagði í viðtali að fyrirbrigðið væri merki um alvarlega afmyndun á líkamsstöðunni sem gæti ollið verkjum í höfði, hálsi og baki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fjölskyldudrama hjá Íslandsvininum en dóttirin deilir opinberlega við verðandi tengdamóður – „Það eru alltaf tvær hliðar á öllum málum“

Fjölskyldudrama hjá Íslandsvininum en dóttirin deilir opinberlega við verðandi tengdamóður – „Það eru alltaf tvær hliðar á öllum málum“
Fókus
Í gær

Lára veitir sjaldséða innsýn í lífið með lyfjaprinsinum

Lára veitir sjaldséða innsýn í lífið með lyfjaprinsinum
Fókus
Í gær

Stjarna úr vinsælum gamanþáttum í miklum vandræðum í einkalífinu

Stjarna úr vinsælum gamanþáttum í miklum vandræðum í einkalífinu
Fókus
Í gær

Hefði aldrei getað dottið í hug að eiginmaðurinn myndi svíkja hana – „Hvað þá beint fyrir framan nefið á mér“

Hefði aldrei getað dottið í hug að eiginmaðurinn myndi svíkja hana – „Hvað þá beint fyrir framan nefið á mér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leikarinn fagnar bráðum 100 ára afmæli og segir að lykilinn að langlífi sé að forðast þetta tvennt

Leikarinn fagnar bráðum 100 ára afmæli og segir að lykilinn að langlífi sé að forðast þetta tvennt
Fókus
Fyrir 3 dögum

Mælir ekki með því að missa meira en kíló á viku – Þetta er ástæðan

Mælir ekki með því að missa meira en kíló á viku – Þetta er ástæðan
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hjólar í fyrrverandi prinsinn og sparar ekki stóru orðin – „Hann er fáfróður, frekur og heimskur“

Hjólar í fyrrverandi prinsinn og sparar ekki stóru orðin – „Hann er fáfróður, frekur og heimskur“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fékk frábært starf sem barnfóstra hjá auðugum hjónum – En svo byrjaði hún að sofa hjá móðurinni

Fékk frábært starf sem barnfóstra hjá auðugum hjónum – En svo byrjaði hún að sofa hjá móðurinni