fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Fókus

Sextán ára að gefa út tónlist: „Fólk veit ekkert hvernig ég er í alvörunni“

Máni Snær Þorláksson, Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 23. maí 2019 21:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flosi V er 16 ára strákur, fæddur á Ísafirði og uppalinn í hjarta miðbæjarins með stóra drauma. Hann segist alltaf haft mikinn áhuga á tónlist og þá sérstaklega rappi en hann gaf út lagið Hvað Veist Þú Um Það á dögunum.

„Ég ólst upp við að hlusta á artista eins og 50 cent, YG, Eminem, Gísla Pálma og fleiri. Fyrir sirka 2 árum langaði mig að gerast rappari og byrja að taka upp,“

Flosi segist hafa byrjað að fikta við að rappa fyrir einu og hálfu ári hafi þó byrjað að gera það fyrir alvöru síðan í Desember 2018.

„Síðan þá hef ég verið að taka upp fullt af lögum og finnst ég loks vera kominn á stað til að byrja að gefa út,“

Hvað Veist Þú Um Það var fyrsta lagið sem Flosi V gaf út

„Lagið snýst um að fólk þekkir mig ekki í raun. Það sér mig kannski á netinu eða eitthvað og fær ákveðna ímynd af mér en fólk veit ekkert hvernig ég er í alvörunni og í daglegu lífi,“

„Planið er síðan bara að gigga á fullu og gefa út fleiri lög í sumar, þar á meðal house remix eftir Pétur Kolka af Hvað Veist Þú Um Það. Ég tek bara eitt skref í einu, planið er að fara að vinna að plötu, sem ég myndi gefa

út snemma á næsta ári,“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig
Fókus
Fyrir 4 dögum

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Adele reynir fyrir sér á nýjum vettvangi

Adele reynir fyrir sér á nýjum vettvangi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gordon Ramsay harðorður um hvort hann muni breyta matseðlinum fyrir fólk á Mounjaro

Gordon Ramsay harðorður um hvort hann muni breyta matseðlinum fyrir fólk á Mounjaro