fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
Fókus

Umdeild viðbrögð við Fjallinu í nýjasta Game of Thrones – Netverjar gera stólpagrín að Hafþóri

Tómas Valgeirsson
Mánudaginn 13. maí 2019 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samlíkingar fóru að hrúgast inn á samfélagsmiðla úr öllum áttum þegar Hafþór Júlíus Björnsson skaut upp kollinum í nýjasta þætti Game of Thrones.

Eins og flestum áhorfendum þáttanna er kunnugt leikur Hafþór Júlíus hinn ógurlega Gregor Clegane, betur þekktur sem Fjallið. Hann hefur tileinkað sér þetta hlutverk síðan í fjórðu seríu, en áður höfðu Conan Stevens og Ian Whyte spreytt sig í rullunni.

Við ætlum ekki að segja meira um þær aðstæður sem skapast í þættinum sem verða til þess að Fjallið missir hjálm sinn, en þeir sem eiga eftir að sjá þáttinn eiga von á skemmtilegri framvindu. Það eina sem við getum sagt er að Hafþór Júlíus er gjörsamlega afskræmdur þegar hjálmurinn fær að fjúka, en augnablikið þar sem andlit hans er afhjúpað hefur verið í brennidepli hjá mörgum hverjum.

Sjá einnig: Andlit Fjallsins í Game of Thrones loksins afhjúpað

(Ef þú vilt ekki vita meira um framvindu þáttarins – eða sjá hvernig Fjallið lítur út – er best að lesa ekki lengra)

Hér að neðan eru heldur betur skrautleg tíst í garð leikarans og hvernig áhorfendur brugðust við þegar hjálmurinn fór af. Sitt sýnist hverjum hvaða samanburður eigi best við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Alþingiskosningar næsta haust og Íslendingur vinnur EuroJackpot

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Alþingiskosningar næsta haust og Íslendingur vinnur EuroJackpot
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ellý spáir stóru og valdamiklu ári hjá Snorra – „Það er ekkert illt í þessum manni“

Ellý spáir stóru og valdamiklu ári hjá Snorra – „Það er ekkert illt í þessum manni“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Áramótaspá Ellýjar fyrir Valkyrjurnar: „Við erum að fara í svakalegar breytingar þegar kemur að stjórnmálum“

Áramótaspá Ellýjar fyrir Valkyrjurnar: „Við erum að fara í svakalegar breytingar þegar kemur að stjórnmálum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann á eftir að gera meira, hann er bara rétt að byrja“

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann á eftir að gera meira, hann er bara rétt að byrja“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jólakynlífið sem tryggir þér pláss á óþekka listanum

Jólakynlífið sem tryggir þér pláss á óþekka listanum
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Öðruvísi“ jólamatur – Djásn hægeldunar, tákn eftir grænkeraföstu og fiskurinn í baðinu

„Öðruvísi“ jólamatur – Djásn hægeldunar, tákn eftir grænkeraföstu og fiskurinn í baðinu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Missti tönn í jólaleik sem „fór úrskeiðis“

Missti tönn í jólaleik sem „fór úrskeiðis“