fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
Fókus

Nýtt lag Tamars – „Blóðþyrstir djöflarnir vilja sinn fengu, sundurtætt stúlka skipti þá engu“

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 13. maí 2019 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikael Tamar Elíasson gaf í dag út nýtt lag og texta, Örkumla.

Lagið fjallar að sögn Tamars um unga stúlku sem er föst í viðjum fíkninnar og „að vera stödd á þeim stað að eiturtungur fíknarinnar eru orðnar það sterkar og sjálfsmyndin það mölvuð að allar tilfinningar liggja hungurmorða í dyragátt glötunarinnar og borgun næsta skammts er greidd með hálf lömuðum líkamanum.“

Mynd: Jón Steinar Sæmundsson

Tamar semur lag og texta, Vignir Snær Vigfússon spilar á gítar og bassa og sér um útsetningu. Þorvaldur þór Þorvaldsson er á trommum og Kjartan Valdemarsson á píanó/hammond.

„Ég sendi Vigni Snæ skilaboð í fyrra og sagði honum að ég væri með lag sem mig langaði rosalega til þess að gera eitthvað við,“ segir Tamar um tilurð lagsins. „Hann bað mig um að senda sér það og fljótlega fékk ég svar til baka þar sem hann sagði: „Klárlega, við gerum eitthvað með þetta“

„Vignir Snær tók þetta einfalda gítarspil sem ég sendi honum og gerði það að fullvaxta lagi og ég er ótrúlega ánægður og þakklátur með útkomuna, maðurinn er snillingur!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hanna Rún föndraði ævintýrahús fyrir „jólamýsnar“ – Sjáðu myndbandið

Hanna Rún föndraði ævintýrahús fyrir „jólamýsnar“ – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ritari Sjálfstæðisflokksins flytur sig um set

Ritari Sjálfstæðisflokksins flytur sig um set
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þingmaður Viðreisnar selur einbýlishús í Reykjanesbæ – „Þetta hús hefur alltaf verið mitt heima“

Þingmaður Viðreisnar selur einbýlishús í Reykjanesbæ – „Þetta hús hefur alltaf verið mitt heima“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gwyneth Paltrow vildi ekki leika í kynlífsatriði með Ethan Hawke – Þetta er ástæðan

Gwyneth Paltrow vildi ekki leika í kynlífsatriði með Ethan Hawke – Þetta er ástæðan
Fókus
Fyrir 4 dögum

Byrjaðu árið 2026 með þessum vatnslosandi heilsudrykk

Byrjaðu árið 2026 með þessum vatnslosandi heilsudrykk
Fókus
Fyrir 4 dögum

Greindist með ristilkrabbamein 24 ára: Hunsaði einkennin og hvetur aðra til að gera ekki sömu mistök

Greindist með ristilkrabbamein 24 ára: Hunsaði einkennin og hvetur aðra til að gera ekki sömu mistök
Fókus
Fyrir 5 dögum

Spá Ellýjar: Hefur áhyggjur af Guðmundi Inga og sér hann ekki setjast aftur í ráðherrastól

Spá Ellýjar: Hefur áhyggjur af Guðmundi Inga og sér hann ekki setjast aftur í ráðherrastól
Fókus
Fyrir 5 dögum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Alþingiskosningar næsta haust og Íslendingur vinnur EuroJackpot

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Alþingiskosningar næsta haust og Íslendingur vinnur EuroJackpot