fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
Fókus

Óvænt uppákoma á rauða dreglinum – Hafði ekki hugmynd um fortíð meðleikkonunnar

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 24. apríl 2019 21:00

Skemmtileg tilviljun.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórmyndin Avengers: Endgame var frumsýnd í Los Angeles í gær, en með aðalhlutverk í myndinni fer Brie Larson, sem leikur Kaftein Marvel. Entertainment Tonight tók viðtal við meðleikara hennar, Mark Ruffalo sem leikur Hulk hinn ógurlega, á rauða dreglinum og var leikaranum komið skemmtilega á óvart.

Mark nefnilega lék í myndinni 13 Going on 30 á móti Jennifer Garner árið 2004, en í myndbrotinu hér fyrir neðan sjást viðbrögð kappans þegar að sjónvarpsmaðurinn segir honum að Brie hafi einnig leikið í myndinni – eitthvað sem Mark hafði ekki hugmynd um.

Brie og Mark í 13 Going on 30.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Svar Leonardo DiCaprio kemur aðdáendum á óvart

Svar Leonardo DiCaprio kemur aðdáendum á óvart
Fókus
Fyrir 2 dögum

John Lewis í klandri vegna jólaauglýsingar – Hörð gagnrýni á jólagjöf eiginmannsins til eiginkonunnar

John Lewis í klandri vegna jólaauglýsingar – Hörð gagnrýni á jólagjöf eiginmannsins til eiginkonunnar
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Ég er oft spurður að því hvernig ég fari að því að láta hestana elta mig“

„Ég er oft spurður að því hvernig ég fari að því að láta hestana elta mig“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þess vegna ætlar hjartaknúsarinn aldrei aftur að kyssa mótleikkonur sínar

Þess vegna ætlar hjartaknúsarinn aldrei aftur að kyssa mótleikkonur sínar
Fókus
Fyrir 6 dögum

Svona eiga Jón og Hafdís saman – „Ástin er brennandi“

Svona eiga Jón og Hafdís saman – „Ástin er brennandi“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Íslensk leikkona á sér tvífara í öðru landi

Íslensk leikkona á sér tvífara í öðru landi