fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
Fókus

Limaburður Patreks vekur athygli: „Gömlu Bretakarlarnir voru ekki að hata þetta“

Fókus
Þriðjudaginn 26. mars 2019 15:30

Patrekur Jaime er vinsæll á samfélagsmiðlum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og DV sagði frá í gær er áhrifavaldurinn Patrekur Jaime í fjölskyldufríi á Benidorm, en lenti í miður skemmtilegri lífsreynslu þegar ráðist var á hann með hníf úti á götu.

Patrekur lætur árásina greinilega ekkert á sig fá og birti í gær ansi ögrandi mynd af sér í sjónum við strendur Benidorm.

„Nektarsund á Benidorm,“ skrifar Patrekur við myndina, en eins og sést hér fyrir neðan er hann allsnakinn í sjónum.

 

View this post on Instagram

 

Skinny dipping in Benidorm ✅

A post shared by Patrekur Jaime ? (@patrekurjaime) on

Búið er að líka við myndina rúmlega fjórtán hundruð sinnum þegar að þetta er skrifað og rignir athugasemdum inn þar sem fólk lýsir aðdáun sinni á limaburði Patreks.

„Heitari en sólin,“ skrifar einn fylgjandi og annar bætir við: „Held að þú átt Instagram núna.“ Þá eru einnig fjölmargir sem kalla Patrek heitan með tilheyrandi bros- og ástartjáknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Missti 77 kíló án Ozempic – Fann síðan eitthvað í handarkrikanum

Missti 77 kíló án Ozempic – Fann síðan eitthvað í handarkrikanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra
Fókus
Fyrir 3 dögum

Handtekinn sama dag og hann var tilnefndur til Grammy-verðlauna

Handtekinn sama dag og hann var tilnefndur til Grammy-verðlauna
Fókus
Fyrir 3 dögum

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri