fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fókus

Kýpverjar frumsýna Eurovision-lagið og henda Íslendingum úr fjórða sætinu

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 6. mars 2019 08:30

Tamta er fulltrúi Kýpurs í ár.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilkynnt var í desember í fyrra að söngkonan Tamta yrði fulltrúi Kýpur í Eurovision í Ísrael í maí. Fyrir nokkrum vikum var demóútgáfu af laginu Replay lekið á netið og í gær var lagið loksins opinberað og myndband við það frumsýnt.

Það má með sanni segja að lagið hafi vakið strax mikla lukku, svo mikla að Kýpur er nú spáð fjórða sæti í Eurovision-keppninni, sæti sem Ísland vermdi áður en lag Kýpverja var frumsýnt.

Eftir að Replay fór í loftið er laginu Hatrið mun sigra með Hatara spáð fimmta sæti.

Hér fyrir neðan má hlusta á lagið Replay frá Kýpur:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Uppnám í Ungfrú Ísland: „Get ekki lengur setið undir þessari framkomu“

Uppnám í Ungfrú Ísland: „Get ekki lengur setið undir þessari framkomu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor
Fókus
Fyrir 6 dögum

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs