fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
Fókus

Þetta sögðu Íslendingar um atriðin í Söngvakeppninni: „Áfram Latibær á djöflasýru“ – „Ég er farinn á kvíðalyf“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Laugardaginn 16. febrúar 2019 20:37

Keppnin var spennandi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú hafa allir fimm flytjendur kvöldsins í seinni undankeppni Söngvakeppninnar flutt sín lög og sitja margir eflaust sveittir við að kjósa sitt uppáhalds. Hér er það sem Íslendingar höfðu að segja um lögin á Twitter.

Fyrst á svið voru Elli Grill, Skaði og Glymur. Atriðið fór vægast sagt ekki vel ofan í landsmenn.

Egill líkti því við Latabæ á djöflasýru:

Það versta. Í alvöru?

Konni var sammála:

Ekki víst að Guðmundur hlusti aftur:

Egill var ringlaður:

Andra var ekki skemmt:

Jón Axel var beinlínis reiður:

Þórir sparaði ekki stóru orðin:

Guðmundur Hörður var bara nokkuð sáttur:

Ívar Daníels steig næstur á svið. Hann fékk ekki jafn hrikalega útreið og Elli og félagar.

Jón Axel var samt enn brjálaður:

Steingrímur Sævarr fílaði ekki boðskapinn:

Davíð Roach kom með góðan punkt:

Svo kom Heiðrún Anna og Helgi. Um það lag voru skiptar skoðanir.

Jón Axel var enn frekar ósáttur með þetta allt saman:

Hér er svo ein tegund af greiningu:

Elli var undrandi:

Hilmar hélt að Heiðrún væri Blondie:

Maggi var grimmur:

Steingrímur Sævarr bauð upp á skrýtlu:

Ómar Örn var hæstánægður:

Gumbó líkti Heiðrúnu Önnu við Páskastjörnuna:

Jóna Sólveig fílaði Helgi fyrir allan peninginn:

Svo var komið að nýliðanum Töru Mobee. Hún vakti almenna lukku meðal tístara.

Arnar kunni meðal annars að meta hana:

Egill var ekki eins hrifinn:

Inga var temmilega sátt:

Unnur var ánægð með atriðið:

Gunnar var ekki hress:

Anna bauð upp á brandara:

Friðrik Ómar lokaði þessari seinni undankeppni eins og honum einum er lagið. Af þeim fimm flytjendum í keppninni sigraði hann allavega á Twitter.

Inga sparaði ekki stóru orðin:

Steingrímur Sævarr gerði grín að klæðaburði Friðriks:

Já, bakraddirnar!

Þorsteinn var greinilega hrifinn:

Friðrik Ómar, El David þarf að tala við þig:

Kristín búin að ákveða sig:

Já, Friðrik Ómar. Hvernig ferðu að þessu?

Einmitt, það:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hafði ekki hugmynd um áform kærastans á Íslandi – „Ég var að gera hann stressaðan“

Hafði ekki hugmynd um áform kærastans á Íslandi – „Ég var að gera hann stressaðan“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Franska forsetafrúin í öngum sínum yfir samsæriskenningu – „Hún getur ekki leitt þennan hrylling hjá sér“

Franska forsetafrúin í öngum sínum yfir samsæriskenningu – „Hún getur ekki leitt þennan hrylling hjá sér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vill breyta nafni dóttur sinnar eftir nauðgunardóminn

Vill breyta nafni dóttur sinnar eftir nauðgunardóminn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hallgrímur lýsir hremmingum sínum í umferðinni í dag – „Leiðin gekk ljómandi vel, meðalhraði var u.þ.b. 7 km á klst.“

Hallgrímur lýsir hremmingum sínum í umferðinni í dag – „Leiðin gekk ljómandi vel, meðalhraði var u.þ.b. 7 km á klst.“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Páll Óskar fékk taugaáfall þegar hann las nýja frétt um andlát vinar síns – „Ég gat ekki gert neitt. Ég gat varla staðið upp úr sófanum”

Páll Óskar fékk taugaáfall þegar hann las nýja frétt um andlát vinar síns – „Ég gat ekki gert neitt. Ég gat varla staðið upp úr sófanum”
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þórdís Dröfn hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2025

Þórdís Dröfn hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2025
Fókus
Fyrir 5 dögum

Búningur Sunnevu vakti athygli stórstjörnu – Deildi mynd af henni með milljónum fylgjenda

Búningur Sunnevu vakti athygli stórstjörnu – Deildi mynd af henni með milljónum fylgjenda
Fókus
Fyrir 5 dögum

Gerður missti son sinn: „Ég talaði við hann á föstudeginum og þá var hann búinn að segja öllum hversu illa honum liði“

Gerður missti son sinn: „Ég talaði við hann á föstudeginum og þá var hann búinn að segja öllum hversu illa honum liði“