fbpx
Föstudagur 24.október 2025
Fókus

Þorsteinn Gunnarsson er öflugur í boltanum

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 31. janúar 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorsteinn Gunnarsson er sveitarstjóri í Skútustaðahreppi. Hann var áður íþróttafréttamaður á Stöð 2 og starfaði í níu ár hjá Grindavíkurbæ, fyrst sem upplýsinga- og þróunarfulltrúi og svo sem sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs og hefur því víðtæka reynslu innan stjórnsýslunnar. 

Þorsteinn hefur greinilega ákveðið að halda sig við boltann samhliða nýju starfi, því hann stýrir liðinu FC Mývatn.

„Lífið er fótbolti. Í Mývatnssveit mætir hópur vaskra peyja þrisvar í viku í innanhússbolta. Rjóminn af þeim mætti í gærkvöld. Markanefið og Ipswich búningurinn á sínum stað.“

Í liðinu má einnig sjá Stefán Jakobsson söngvara DIMMU.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Elli Egils opnar sig um fjölskyldulífið: „Við höfum svo ættleitt tvær stelpur af þessum átta börnum“

Elli Egils opnar sig um fjölskyldulífið: „Við höfum svo ættleitt tvær stelpur af þessum átta börnum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Glæsilegar gellur á Bridgerton-viðburði og hitað upp fyrir hrekkjavöku

Vikan á Instagram – Glæsilegar gellur á Bridgerton-viðburði og hitað upp fyrir hrekkjavöku
Fókus
Fyrir 4 dögum

Íslenskur þjónn gefur gestum fjögur ráð – „Hef ég tekið eftir nokkrum atriðum sem stundum valda vandræðum“

Íslenskur þjónn gefur gestum fjögur ráð – „Hef ég tekið eftir nokkrum atriðum sem stundum valda vandræðum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dánarorsök bassaleikara Limp Bizkit – Dó aðeins 48 ára

Dánarorsök bassaleikara Limp Bizkit – Dó aðeins 48 ára