Þorsteinn Gunnarsson er öflugur í boltanum
Fókus31.01.2019
Þorsteinn Gunnarsson er sveitarstjóri í Skútustaðahreppi. Hann var áður íþróttafréttamaður á Stöð 2 og starfaði í níu ár hjá Grindavíkurbæ, fyrst sem upplýsinga- og þróunarfulltrúi og svo sem sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs og hefur því víðtæka reynslu innan stjórnsýslunnar. Þorsteinn hefur greinilega ákveðið að halda sig við boltann samhliða nýju starfi, því hann stýrir liðinu Lesa meira