fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fókus

Lítt þekkt ættartengsl: Frændur í landsliðinu

Björn Þorfinnsson
Föstudaginn 11. janúar 2019 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um helgina hefur íslenska landsliðið leik á Heimsmeistaramótinu í handbolta sem fram fer í Danmörku og Þýskalandi. Íslendingar senda ungt landslið til leiks og því má búast við að stjörnur framtíðarinnar stígi sín fyrstu skref á mótinu. Meðal þeirra eru frændurnir og skytturnar Teitur Örn Einarsson og Haukur Þrastarson. Teitur Örn er tvítugur að aldri en Haukur aðeins sautján ára. Teitur Örn og Haukur eru synir systkinanna Þrastar og Þuríðar Ingvarsbarna og því má búast við að Selfoss og nágrenni nötri þegar HM hefst.

Haukur Þrastarson
Teitur Örn Einarsson
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí
Fókus
Fyrir 3 dögum

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“