fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fókus

Þeir greiddu í píku á þessum dögum: Tímaflakk og fornbílafans í Árbæjarsafni sunnudaginn 1. júlí

Margrét Gústavsdóttir
Föstudaginn 29. júní 2018 11:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn árvissi Fornbíladagur verður haldinn hátíðlegur sunnudaginn 1. júlí. Fornbílaklúbbur Íslands sýnir ýmsa merka bíla í eigu félagsmanna á safnsvæðinu.

Félagsmenn ætla að vera á staðnum og spjalla við gesti um leið og þeir bjóðast til að gefa góð ráð um meðferð fornbíla.

Ábæjarsafnið er skemmtilegur staður að heimsækja enda á margan hátt eins og að stíga upp í tímavél og fara áratugi, jafnvel nokkrar aldir aftur í tímann.

Starfsfólkið klæðist fatnaði eins og tíðkaðist á 19. öld og í Árbæ er hægt að smakka nýbakaðar lummur.

Á túnum eru kindur, lömb og hestar og í Dillonshúsi er hægt að fá klassískar veitingar eins og kleinur, vöfflur, pönnukökur og annað góðgæti.

Dagskráin á sunnudag stendur frá kl. 13-16 en safnið sjálft er opið á milli klukkan 10 og 17 yfir sumartímann.

Ókeypis aðgangur er á safnið fyrir börn, eldri borgara og öryrkja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Helena hættir við þátttöku í Miss Universe í Tælandi vegna veikinda

Helena hættir við þátttöku í Miss Universe í Tælandi vegna veikinda
Fókus
Fyrir 3 dögum

Óvæntur hæfileiki Ungfrú Síle slær í gegn – Sjáðu myndbandið

Óvæntur hæfileiki Ungfrú Síle slær í gegn – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þjálfarinn Valentína: Ef þú ert ekki að ná markmiðum þínum þá eru líklegast þessir þrír hlutir að klikka hjá þér

Þjálfarinn Valentína: Ef þú ert ekki að ná markmiðum þínum þá eru líklegast þessir þrír hlutir að klikka hjá þér