fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
Fókus

Pétur Rögnvaldsson í Hollywood-mynd

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 8. apríl 2018 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árið 1959 kom út kvikmyndin Journey to the Center of the Earth, byggð á skáldsögu Jules Verne.

Í myndinni léku stórleikarar á borð við James Mason og Pat Boone en vegna þess að sagan gerist að mestu leyti á Íslandi var fenginn innfæddur maður til að leika leiðsögumanninn Hans Bjelke, nokkuð einfaldan mann sem átti öndina Geirþrúði sem gæludýr.

Pétur Rögnvaldsson frjálsíþróttamaður var fenginn til verksins en hann var búsettur í Kaliforníu. Hann þótti túlka hlutverkið svo vel að honum var boðinn langtímasamningur í Hollywood sem hann hafnaði.

Pétur, sem kallaði sig Peter Ronson, keppti í 110 metra grindahlaupi á Ólympíuleikunum í Róm. Hann lést árið 2007.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrsti rauði dregill ársins í kvöld – Verðlaunahátíðir skjásins

Fyrsti rauði dregill ársins í kvöld – Verðlaunahátíðir skjásins
Fókus
Fyrir 2 dögum

Æfingin sem allir eru að tala um –  Hafa séð rosalegan árangur

Æfingin sem allir eru að tala um –  Hafa séð rosalegan árangur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóttir leikarans fannst látin 34 ára að aldri

Dóttir leikarans fannst látin 34 ára að aldri
Fókus
Fyrir 4 dögum

Eva Ruza plataði Sigga sinn upp úr skónum – „Risaeðlan mín er hræðilegur að horfa á fréttir“

Eva Ruza plataði Sigga sinn upp úr skónum – „Risaeðlan mín er hræðilegur að horfa á fréttir“