fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Tímavélin

Tímavélin – Hermenn frömdu undarlegt rán á Seltjarnarnesi

Tímavélin – Hermenn frömdu undarlegt rán á Seltjarnarnesi

Fókus
06.07.2024

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rifjar stundum upp gamla tíma á Facebook-síðu sinni. Nú síðast birti embættið mynd af lögregluskýrslu frá 1940 þar sem greint er frá því að hermenn hafi framið rán á Seltjarnarnesi. Það eitt og sér verður að teljast athyglisvert en það sem hermennirnir stálu vekur þó sérstaka athygli. Tilkynnt var um þjófnaðinn að Lesa meira

Tímavélin: Nýbyggingar Reykjavíkur fyrir sjö áratugum

Tímavélin: Nýbyggingar Reykjavíkur fyrir sjö áratugum

Fréttir
08.06.2024

Á vef Ísland á filmu sem Kvikmyndasafn Íslands heldur úti má finna fjölmörg myndskeið af sögu íslensku þjóðarinnar. Í myndskeiðinu hér fyrir neðan sem er tekið af Ósvaldi Knudsen kvikmyndagerðarmanni er sýnt hvernig steinsteypt hús voru byggð í Reykjavík á sjötta áratugnum. Öflugar vinnuvélar og nútímalegar vinnuaðferðir flýta byggingu nýrra húsa og ásýnd höfuðborgarinnar verður Lesa meira

Tímavélin: Fastur í átta klukkutíma í strompi á Kaplaskjólsvegi – „Ég er ekki meiddur en mér líður illa“

Tímavélin: Fastur í átta klukkutíma í strompi á Kaplaskjólsvegi – „Ég er ekki meiddur en mér líður illa“

Fókus
01.01.2024

Að festast í þröngu rými klukkutímum saman í óþægilegri stellingu er ótti sem margir hafa. Það er nákvæmlega það sem gerðist fyrir tvítugan Reykvíking undir lok árs 1977. Betur fór en á horfðist þegar pilturinn féll niður um stromp og sat þar með hendur fastar yfir höfuð í nærri átta klukkutíma. „Við heyrðum einhvern hrópa Lesa meira

Tímavélin: Írar tímdu ekki að borga matinn ofan í frú Vigdísi – Kostnaðurinn langt fram úr fjárlögum

Tímavélin: Írar tímdu ekki að borga matinn ofan í frú Vigdísi – Kostnaðurinn langt fram úr fjárlögum

Fókus
31.12.2023

Vigdís Finnbogadóttir, þáverandi forseti Íslands, fór í sína fyrstu opinberu heimsókn til Írlands í október árið 1991. Sú ferð átti eftir að draga dilk á eftir sér í bókhaldi Íra, sem sáu eftir að hafa verið svo rausnarlegir. Fjármálaráðuneytið neitaði að borga reikning fyrir kvöldverð forsetanna. Það var Mary Robinson, nýkjörinn forseti Írlands, sem bauð Lesa meira

Tímavélin: Dyraverðir höfðu nóg að gera á unglingaballi í Lídó – Stúlkur földu áfengi í naríunum

Tímavélin: Dyraverðir höfðu nóg að gera á unglingaballi í Lídó – Stúlkur földu áfengi í naríunum

Fókus
30.12.2023

Áramótaböll hafa verið misdönnuð á Íslandi í gegnum tíðina og oft hafa reglur um áfengi verið sveigðar eða jafn vel brotnar. Unglingaballið í Lídó fyrir sextíu árum síðan varð að forsíðufrétt vegna þess mikla magns áfengis sem gert var upptækt. Í frétt Vísis frá 3. janúar 1964 er sagt frá ballinu í Lídó, sem ætlað Lesa meira

Morðið á Önnu Friðriksdóttur hefur aldrei verið leyst – „Yngsti bróðir minn var heima þegar þetta gerðist“

Morðið á Önnu Friðriksdóttur hefur aldrei verið leyst – „Yngsti bróðir minn var heima þegar þetta gerðist“

Fréttir
24.12.2023

Þann 1. október árið 1981 var ung íslensk kona myrt í smábæ nálægt San Francisco í Bandaríkjunum. Hún hét Anna Friðriksdóttir Daniels og var fjögurra barna móðir sem flutt hafði til Kaliforníu með bandarískum eiginmanni sínum. Anna var stungin til bana á heimili sínu af ókunnugum manni sem braust inn um hurðina þegar hún var Lesa meira

Tímaflakkari á Íslandi fyrir 80 árum vekur athygli erlendra fjölmiðla – Sjö ár síðan DV fjallaði um málið

Tímaflakkari á Íslandi fyrir 80 árum vekur athygli erlendra fjölmiðla – Sjö ár síðan DV fjallaði um málið

Fréttir
21.09.2023

Tímaflakk hefur heillað fólk áratugum saman og möguleikinn á því hvort tímaflakk sé mögulegt, hafi verið mögulegt eða verði það í framtíðinni. Fjölmargar kvikmyndir sem fjalla um ferðalag í gegnum tímann hafa notið gríðarlegra vinsælda og á meðal þeirra má nefna Back to the Future þrennuna (1985, 1989, 1990), The Terminator (1984), Terminator 2: Judgment Lesa meira

Tímavélin – Franklín Steiner í samstarfi við lögreglu – „Mér ofbauð dekrið við Franklín Steiner“

Tímavélin – Franklín Steiner í samstarfi við lögreglu – „Mér ofbauð dekrið við Franklín Steiner“

Fókus
31.01.2021

Lögreglan átti í samstarfi við þekktan mann úr íslensku undirheimunum, samkvæmt gögnum sem nýlega var lekið. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem svona mál kemur fram á sjónarsviðið. „Með sérkennilegum hætti hefur einn helsti glæpamaður þjóðarinnar náð að verða einhver merkasti maður sinnar samtíðar. Franklín Steiner, margdæmdur eiturlyfjasali, fær sérstaka meðferð í kerfinu, meðferð Lesa meira

Í ljós þrisvar í viku – Brenndi á sér augnhimnuna

Í ljós þrisvar í viku – Brenndi á sér augnhimnuna

28.06.2020

Tímavélin birtist í DV 12. júní 2020 Skaðsemi ljósabekkja er á almannavitorði í dag, en fyrir 40 árum gekk fyrsta ljósabekkjaæðið yfir landið og þóttu þeir þá jafnvel heilsusamlegri en sjálf sólin. „Hann fer í ljós þrisvar í viku, og mætir reglulega í líkamsrækt“, var sungið hér á níunda áratug síðustu aldar enda hafði þá Lesa meira

Tímavélin – Manstu eftir kosningabaráttum síðustu áratuga?

Tímavélin – Manstu eftir kosningabaráttum síðustu áratuga?

Fókus
13.06.2020

Senn gengur íslenska þjóðin til forsetakosninga þar sem kosið verður á milli sitjandi forseta, Guðna Th. Jóhannessonar, og Guðmundar Franklíns Jónssonar. Áður var það óhugsandi að bjóða sig fram gegn sitjandi forseta, en nú er tíðin önnur. Því er viðeigandi að Tímavélin horfi að þessu sinni aftur til kosningabaráttu undanfarinna þriggja áratuga. Fyrst kvenna – Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af