fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fókus

Glanni glæpur og Árni pylsa komnir í samstarf

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 29. apríl 2018 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glanni glæpur og Árni pylsa, eða Stefán Karl Stefánsson og Kjartan Guðjónsson leikarar, munu nú starfa saman en Kjartan hóf nýlega störf hjá fyrirtæki Stefáns Karls, Sprettu ehf.

Stefán Karl er byrjaður aftur hjá fyrirtækinu með annan fótinn, eins og sagt er, en hann þurfti að hætta störfum um tíma vegna veikinda sinna. Kjartan kemur sterkur inn ásamt öðrum sérfræðingum á sviði ræktunar þar sem eftirspurnin er mikil.

Spretta ræktar Grænsprettur fyrir veitingahús og atvinnueldhús og hefur verið að vaxa mjög ört undanfarna mánuði. Þar starfa nú fjórir starfsmenn við ræktun og dreifingu og stendur til að fara inn á salathausa markaðinn á næstu vikum, og fleiri vörutegundir og því er mikilvægt að hafa vel þjálfað starfsfólk í hverju horni.

Það má því segja að Glanni Glæpur og Árni Pylsa séu báðir komnir í grænmetið, en kannski Árni bjóði upp á SS pylsur af og til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Í gær

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Svik og undirferli

Bókaspjall: Svik og undirferli