fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fókus

Fyndin og frekar hreinskilin lýsing á stjörnumerkjunum – NAUTIÐ

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 2. desember 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við höldum áfram með skemmtilegar og frekar hreinskilnar lýsingar á stjörnumerkjunum. Nú er það Nautið (20. apríl – 20. maí)

Nautið er hreinn hrærigrautur af tilfinningum. Eina stundina er hann hress, þá næstu er hann fúll og þá þriðju er hann sá allra virkasti í kommentum á dv.is, af því bara. Nautið er jarðarmerki, sem þýðir að það fer ekki eins oft í sturtu og hinir. Eða kannski bara að það kann vel við að rúlla á jörðinni í náttúrunni „með nefið fullt af mold sem lyktar annars ágætlega.“

Nautið elskar kvikmyndir þar sem allir eru hamingjusamir og hressir, en rífast við þjóna og fara að grenja yfir auglýsingaskiltum. Þeir eiga til að sálfræðigreina vini sína, en hafa sjálfir enga alvöru reynslu af lífinu.

Nautið muldrar þegar það lýsir heimspekilegum hugtökum. Nautið er skrýtin skrúfa af því að það erfir við fólk vegna atburða sem gerðust aldrei. Þetta getur verið vegna pirringsins yfir að Hrúturinn er á undan í röðinni í stjörnumerkjahringnum. Þannig er sjálfsmynd Nautsins, alltaf næst best.

Hins vegar er Nautið án efa best í að vera næstbest. Öll Naut vilja vera Guð. Því miður, Hrúturinn er Guð.
Það er erfitt að átta sig á Nautinu af því að það svarar öllum spurningum með spurningu.

Flest Naut elska átök. Ef ekkert er að, þá er það í sjálfu sér það sem er að. Sum Naut elska slagsmál á djamminu. Ef að þau finna ekki alvöru slagsmál, þá búa þau til áhugaverðar sögur um þau til að segja vinum sínum, áður en þeir sálgreina þá.

Nautinu finnst það ekki stefna neitt i lífinu, og það er líklega rétt hjá því. Nautið er óþolinmótt og ýtið. Það er í miklum flýti til að komast þangað sem það er alls ekki að fara. Nautið býr til litlar eftirlíkingar af heimili sínu,  með smámyndum af fólki sem það þekkir og býr til atburðarásir eins og það væri Guð.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einstaklega falleg íbúð til sölu á Hverfisgötu

Einstaklega falleg íbúð til sölu á Hverfisgötu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leikarinn hefur misst yfir 75 kíló – Þetta borðar hann til að viðhalda þyngdartapinu

Leikarinn hefur misst yfir 75 kíló – Þetta borðar hann til að viðhalda þyngdartapinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sunneva gáttuð að ungir krakkar séu farnir að sækjast aftur í þetta – „Náttúrulega alveg galið“

Sunneva gáttuð að ungir krakkar séu farnir að sækjast aftur í þetta – „Náttúrulega alveg galið“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hópur unglinga var að eyðileggja upplifunina í Smárabíó – Hrósar viðbrögðum starfsfólksins

Hópur unglinga var að eyðileggja upplifunina í Smárabíó – Hrósar viðbrögðum starfsfólksins
Fókus
Fyrir 5 dögum

Telur sig hafa slegið Íslandsmet í dósaflokkun – „RIP allir aðrir sem voru að fara með dósir á eftir þér“

Telur sig hafa slegið Íslandsmet í dósaflokkun – „RIP allir aðrir sem voru að fara með dósir á eftir þér“