fbpx
Mánudagur 28.september 2020

Stjörnumerkin

Hvað segir stjörnumerki þitt um kynlífið?

Hvað segir stjörnumerki þitt um kynlífið?

28.04.2020

Það er margt sem stjörnumerkin segja um okkur og þó þau fræði séu ekki algild og fullkomin eru þau alltaf skemmtileg aflestrar. Hér fyrir neðan má lesa um kynlíf stjörnumerkjanna. Sporðdreki (23. október til 21. nóvember) Sporðdrekinn er kynferðislegasta stjörnumerkið. Hann heldur haldið áfram og áfram. Hann er mjög ákafur og mjög líkamlegur og kynlíf Lesa meira

Hrúturinn – sjálfstæður, beinskeittur og framtakssamur

Hrúturinn – sjálfstæður, beinskeittur og framtakssamur

Fókus
31.01.2019

Fanney Sigurðardóttir opnaði Facebook-síðuna: Fanney – Stjörnuspeki síðastliðinn nóvember, tileinkaða stjörnuspeki. Meðfram því að setja út efni um fræðin býður hún upp á stjörnukort og einkatíma með lestri og túlkun ásamt því að bjóða upp á svokallað stjörnupartý fyrir hópa. Hrúturinn (21. mars – 19. apríl) er þó nokkuð skemmtilegt merki. Hann er sjálfstæður, beinskeittur, Lesa meira

Steingeitin – Agi, metnaður og vinnuharka

Steingeitin – Agi, metnaður og vinnuharka

Fókus
19.01.2019

Fanney Sigurðardóttir opnaði Facebook-síðuna: Fanney – Stjörnuspeki síðastliðinn nóvember, tileinkaða stjörnuspeki. Meðfram því að setja út efni um fræðin býður hún upp á stjörnukort og einkatíma með lestri og túlkun ásamt því að bjóða upp á svokallað stjörnupartý fyrir hópa. Steingeitin (22. desember – 19. janúar) er frumkvæð jörð sem þýðir að hún er með Lesa meira

Hvert eiga stjörnumerkin að ferðast á nýju ári

Hvert eiga stjörnumerkin að ferðast á nýju ári

Fókus
04.01.2019

Hrútur (21. mars–19. apríl) Ítalía Hrútar eru þekktir fyrir hugrekki og elska áskoranir. Eldurinn logar innra með þeim. Þeir eru sjálfstæðir, vilja hafa hlutina eftir sínu höfði frekar en skipulagðar ferðir. Það er því kjörið fyrir hrúta að bregða sér til Dólómítafjalla í Norður-Ítalíu og njóta alls þess sem sá frábæri staður hefur upp á Lesa meira

Fyndin og frekar hreinskilin lýsing á stjörnumerkjunum – SPORÐDREKINN

Fyndin og frekar hreinskilin lýsing á stjörnumerkjunum – SPORÐDREKINN

Fókus
08.12.2018

Við höldum áfram með skemmtilegar og frekar hreinskilnar lýsingar á stjörnumerkjunum. Nú er það Sporðdrekinn (23. október – 21. nóvember). SPORÐDREKINN notar alls konar tilbúin hugtök til að slá um sig með og kemst upp með það. Flestir tölvuhakkarar eru Sporðdrekar, sem og flestir sem halda að þeir verði frægir fyrir að vera virkir í kommentum. Vogin Lesa meira

Fyndin og frekar hreinskilin lýsing á stjörnumerkjunum – VOGIN

Fyndin og frekar hreinskilin lýsing á stjörnumerkjunum – VOGIN

Fókus
07.12.2018

Við höldum áfram með skemmtilegar og frekar hreinskilnar lýsingar á stjörnumerkjunum. Nú er það Vogin (23. september – 22. október). VOGIN er ó-svo-glæsileg og smekkleg að hún veldur næstum velgju hjá ástvinum sínum. Hún sveiflast líka til og frá og er lífsins ómögulegt að taka ákvörðun upp á eigin spýtur. Vogin ráðfærir sig vanalega við Lesa meira

Fyndin og frekar hreinskilin lýsing á stjörnumerkjunum – MEYJAN

Fyndin og frekar hreinskilin lýsing á stjörnumerkjunum – MEYJAN

Fókus
06.12.2018

Við höldum áfram með skemmtilegar og frekar hreinskilnar lýsingar á stjörnumerkjunum. Nú er það Meyjan (23. ágúst – 22. september). Meyjan er óþolandi. Hún stjórnar öndun sinni og litasamræmir fötin í fataskápnum. Meyjan hvorki prumpar né ropar. Meyjan hreinsar hvern fermeter af öllu sem hún á, með tannbursta, tvisvar á dag. Allt á sinn stað Lesa meira

Fyndin og frekar hreinskilin lýsing á stjörnumerkjunum – LJÓNIÐ

Fyndin og frekar hreinskilin lýsing á stjörnumerkjunum – LJÓNIÐ

Fókus
05.12.2018

Við höldum áfram með skemmtilegar og frekar hreinskilnar lýsingar á stjörnumerkjunum. Nú er það Ljónið (23. júlí – 22. ágúst). Ljónið reynir að fanga athyglina með öllum leiðum sem það getur. Sjálfskynning kemur oft við sögu. Ljónið elskar að kyssa spegilmynd sína. Ljónið mun grípa inn í samræður til að heyra sjálft sig tala og Lesa meira

Fyndin og frekar hreinskilin lýsing á stjörnumerkjunum – KRABBINN

Fyndin og frekar hreinskilin lýsing á stjörnumerkjunum – KRABBINN

Fókus
04.12.2018

Við höldum áfram með skemmtilegar og frekar hreinskilnar lýsingar á stjörnumerkjunum. Nú er það Krabbinn (21. júní– 22. júlí). Krabbinn vill vita hvað er að gerast í lífi allra í vetrarbrautinni. Hins vegar hefur hann tihneigingu til að vita ekki hvað er að gerast í eigin lífi. Ef hann er heppinn munu vinir hans segja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af