fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Stjörnumerkin

Svona eiga þau saman – Ekki aðeins æðislegir elskhugar heldur líka mjög góðir vinir

Svona eiga þau saman – Ekki aðeins æðislegir elskhugar heldur líka mjög góðir vinir

Fókus
25.04.2024

Forsetaframbjóðandinn og fyrrverandi forsætisráðherrann Katrín Jakobsdóttir og eiginmaður hennar, Gunnar Sigvaldason, hafa verið saman í tvo áratugi. Þau giftu sig í leyni fyrir rúmlega sextán árum og hefur Gunnar að mestu haldið sig frá sviðsljósinu öll þessi ár. En nú, þegar Katrín leitast eftir því að stíga inn í æðsta embætti þjóðarinnar, stendur Gunnar þétt Lesa meira

Stjörnumerki: Hverjir eru eiginleikar þeirra?

Stjörnumerki: Hverjir eru eiginleikar þeirra?

Fókus
30.12.2023

Kannast þú við þig, maka, vini eða ættingja í þessari lýsingu á eiginleikum stjörnumerkjanna? Fiskarnir eru blíðir, fjölhæfir, fórnfúsir, hæfileikaríkir, klárir, listrænir, ljúfir, með sterkt ímyndunarafl, nærgætnir, óútreiknanlegir, skapandi, skilningsríkir, tilfinningaríkir, umburðarlyndir, viðkvæmir, vingjarnlegir, viðsýnir og þægilegir. Hrúturinn er athafnasamur, bráðþroska, duglegur, einlægur, fljótfær, framkvæmdaglaður, hreinskilinn, hvatvís, kappsfullur, kraftmikill, líflegur, orkumikill, sjálfstæður, skemmtilegur, stórtækur og Lesa meira

Fyndin og frekar hreinskilin lýsing á stjörnumerkjunum – BOGMAÐURINN

Fyndin og frekar hreinskilin lýsing á stjörnumerkjunum – BOGMAÐURINN

Fókus
26.12.2023

Við á Fókus höfum áhuga á stjörnuspeki og þegar við rákumst á skemmtilega og frekar hreinskilna lýsingu á stjörnumerkjunum þá gátum við ekki annað en ráðist í að þýða og staðfæra.  Bogmaðurinn ( 22. nóvember – 21. desember)  BOGMENN eru fæddir ævintýramenn. Þeir elska að kremja kóngulær með berum höndum og reyna að ganga á Lesa meira

Fyndin og frekar hreinskilin lýsing á stjörnumerkjunum – SPORÐDREKINN

Fyndin og frekar hreinskilin lýsing á stjörnumerkjunum – SPORÐDREKINN

Fókus
26.12.2023

Við á Fókus höfum áhuga á stjörnuspeki og þegar við rákumst á skemmtilega og frekar hreinskilna lýsingu á stjörnumerkjunum þá gátum við ekki annað en ráðist í að þýða og staðfæra.  Sporðdrekinn (23. október – 21. nóvember) SPORÐDREKINN notar alls konar tilbúin hugtök til að slá um sig með og kemst upp með það. Flestir tölvuhakkarar eru Lesa meira

Fyndin og frekar hreinskilin lýsing á stjörnumerkjunum – VOGIN

Fyndin og frekar hreinskilin lýsing á stjörnumerkjunum – VOGIN

Fókus
26.12.2023

Við á Fókus höfum áhuga á stjörnuspeki og þegar við rákumst á skemmtilega og frekar hreinskilna lýsingu á stjörnumerkjunum þá gátum við ekki annað en ráðist í að þýða og staðfæra.  Vogin (23. september – 22. október) VOGIN er ó-svo-glæsileg og smekkleg að hún veldur næstum velgju hjá ástvinum sínum. Hún sveiflast líka til og Lesa meira

Fyndin og frekar hreinskilin lýsing á stjörnumerkjunum – MEYJAN

Fyndin og frekar hreinskilin lýsing á stjörnumerkjunum – MEYJAN

Fókus
25.12.2023

Við á Fókus höfum áhuga á stjörnuspeki og þegar við rákumst á skemmtilega og frekar hreinskilna lýsingu á stjörnumerkjunum þá gátum við ekki annað en ráðist í að þýða og staðfæra.  Meyjan (23. ágúst – 22. september) MEYJAN er óþolandi. Hún stjórnar öndun sinni og litasamræmir fötin í fataskápnum. Meyjan hvorki prumpar né ropar. Meyjan Lesa meira

Fyndin og frekar hreinskilin lýsing á stjörnumerkjunum – LJÓNIÐ

Fyndin og frekar hreinskilin lýsing á stjörnumerkjunum – LJÓNIÐ

Fókus
25.12.2023

Við á Fókus höfum áhuga á stjörnuspeki og þegar við rákumst á skemmtilega og frekar hreinskilna lýsingu á stjörnumerkjunum þá gátum við ekki annað en ráðist í að þýða og staðfæra.  Ljónið (23. júlí – 22. ágúst) LJÓNIÐ reynir að fanga athyglina með öllum leiðum sem það getur. Sjálfskynning kemur oft við sögu. Ljónið elskar Lesa meira

Fyndin og frekar hreinskilin lýsing á stjörnumerkjunum – KRABBINN

Fyndin og frekar hreinskilin lýsing á stjörnumerkjunum – KRABBINN

Fókus
25.12.2023

Við á Fókus höfum áhuga á stjörnuspeki og þegar við rákumst á skemmtilega og frekar hreinskilna lýsingu á stjörnumerkjunum þá gátum við ekki annað en ráðist í að þýða og staðfæra.  Krabbinn (21. júní– 22. júlí) KRABBINN vill vita hvað er að gerast í lífi allra í vetrarbrautinni. Hins vegar hefur hann tihneigingu til að Lesa meira

Fyndin og frekar hreinskilin lýsing á stjörnumerkjunum – TVÍBURINN

Fyndin og frekar hreinskilin lýsing á stjörnumerkjunum – TVÍBURINN

Fókus
24.12.2023

Við á Fókus höfum áhuga á stjörnuspeki og þegar við rákumst á skemmtilega og frekar hreinskilna lýsingu á stjörnumerkjunum þá gátum við ekki annað en ráðist í að þýða og staðfæra.  Tvíburinn ( 21. maí – 20. júní) Allir elska TVÍBURANN vegna þess að allir elska geðklofa. Tvíburanum finnst hann að hálfu blanda af Megas Lesa meira

Fyndin og frekar hreinskilin lýsing á stjörnumerkjunum – NAUTIÐ

Fyndin og frekar hreinskilin lýsing á stjörnumerkjunum – NAUTIÐ

Fókus
24.12.2023

Við á Fókus höfum áhuga á stjörnuspeki og þegar við rákumst á skemmtilega og frekar hreinskilna lýsingu á stjörnumerkjunum þá gátum við ekki annað en ráðist í að þýða og staðfæra.  Nautið (20. apríl – 20. maí) NAUTIÐ er hreinn hrærigrautur af tilfinningum. Eina stundina er hann hress, þá næstu er hann fúll og þá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af