fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fókus

Inga María gefur út Jólafrið

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 14. desember 2018 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Inga María Hjartardóttir gaf nýlega út lagið Jólafriður. Textann vinnur hún með Halldóri Hallgrímssyni, Eðvarð Lárusson spilar á gítar, bassa og hljómborð og Jónas Björgvinsson tók upp.

„Kæru vinir, það styttist óðum í jólin og það gleður mig því gríðarlega að segja ykkur að nú er hægt að hlusta á Jólafriður um allt Internetið góða. Ég er ótrúlega, ótrúlega ánægð með og stolt af útkomunni. Njótið og eigið gleðileg jól,“ segir Inga María á Facebook-síðu sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þess vegna ætlar hjartaknúsarinn aldrei aftur að kyssa mótleikkonur sínar

Þess vegna ætlar hjartaknúsarinn aldrei aftur að kyssa mótleikkonur sínar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bestu og verstu bókarkápurnar að mati DV

Bestu og verstu bókarkápurnar að mati DV
Fókus
Fyrir 5 dögum

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Ísfólkið hefur oft verið talað niður og kallaðar „húsmæðraklám““

„Ísfólkið hefur oft verið talað niður og kallaðar „húsmæðraklám““
Fókus
Fyrir 6 dögum

Neitar að biðjast afsökunar á ummælum sínum um Charlie Kirk

Neitar að biðjast afsökunar á ummælum sínum um Charlie Kirk
Fókus
Fyrir 1 viku

Íslandsvinurinn lifir einmanalegu lífi eftir að honum var slaufað

Íslandsvinurinn lifir einmanalegu lífi eftir að honum var slaufað