fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Inga María Hjartardóttir

Inga María gefur út Jólafrið

Inga María gefur út Jólafrið

Fókus
14.12.2018

Söngkonan Inga María Hjartardóttir gaf nýlega út lagið Jólafriður. Textann vinnur hún með Halldóri Hallgrímssyni, Eðvarð Lárusson spilar á gítar, bassa og hljómborð og Jónas Björgvinsson tók upp. „Kæru vinir, það styttist óðum í jólin og það gleður mig því gríðarlega að segja ykkur að nú er hægt að hlusta á Jólafriður um allt Internetið Lesa meira

Inga María uppskar þriðja sæti í söngkeppni í Bandaríkjunum: Hlustaðu á nýjasta lag hennar All About Tonight

Inga María uppskar þriðja sæti í söngkeppni í Bandaríkjunum: Hlustaðu á nýjasta lag hennar All About Tonight

04.06.2018

Inga María er búsett í Los Angeles, en er hér heima í sumar til að vinna að tónlistinni. Í apríl varð hún í þriðja sæti í keppninni International Songwriter of the Year með lagið Good in Goodbye. Og fyrir nokkrum dögum gaf hún út lagið All About Tonight. “ Þetta er fyrsta alvöru danslagið mitt,“ Lesa meira

Inga María tekur þátt í söngkeppni í Bandaríkjunum: Lorde og Tom Waits á meðal dómara

Inga María tekur þátt í söngkeppni í Bandaríkjunum: Lorde og Tom Waits á meðal dómara

Fókus
24.03.2018

Tónlistarkonan Inga María Hjartardóttir er búsett í Los Angeles í Bandaríkjunum. Lag hennar Good in Goodbye keppir í úrslitum söngkeppninnar International Songwriter of the Year og þegar viðtalið var tekið var lag hennar efst í keppninni. Vinningslagið er valið með þátttöku dómnefndar, sem í eru meðal annarra Tom Waits og Lorde. Einnig eru sérstök verðlaun Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af