fbpx
Mánudagur 22.september 2025
Fókus

Foreldrar toppa börn sín í danstöktum – Þetta er það besta á netinu í dag

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 11. desember 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Wright danskennari við International Dance Academy skólann í Hollywood í Kaliforníu bauð nemendum sínum að bjóða foreldrum og systkinum með í einn danstímann og dansa með.

Og valdi hann lagið Let´s Groove með Earth Wind & Fire fyrir þau að dansa við. Og öllum á óvart þá sýndu allir foreldrarnir hvaðan börnin hafa danshæfileikana.

Settu þig í dansstellingar. Þetta er klárlega það besta sem þú sérð á netinu í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Grímur setur Funkis-höllina aftur á sölu

Grímur setur Funkis-höllina aftur á sölu
Fókus
Í gær

Kærastinn kom henni í opna skjöldu með bónorði í London

Kærastinn kom henni í opna skjöldu með bónorði í London
Fókus
Fyrir 2 dögum

Viðurkennir að hafa verið hrædd og spennt þegar hún hitti mótleikkonu sína

Viðurkennir að hafa verið hrædd og spennt þegar hún hitti mótleikkonu sína
Fókus
Fyrir 2 dögum

Brúsablæti Hildar kemur okkur í spreng – „Það er ekki pláss fyrir okkur þrjú hérna“

Brúsablæti Hildar kemur okkur í spreng – „Það er ekki pláss fyrir okkur þrjú hérna“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Innviðaráðherra á von á barni

Innviðaráðherra á von á barni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sonur Elísabetar og Páls fæddist með hraði fyrir settan dag

Sonur Elísabetar og Páls fæddist með hraði fyrir settan dag
Fókus
Fyrir 3 dögum

Foreldrar hennar og amma horfðu á hópkynlífsatriðið

Foreldrar hennar og amma horfðu á hópkynlífsatriðið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Mun Adele syngja í hálfleikssýningu Super Bowl?

Mun Adele syngja í hálfleikssýningu Super Bowl?