fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
Fókus

Aron Einar mætti sem Bane

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 10. desember 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta og leikmaður Cardiff City í ensku úrvalsdeildinni, klæddi sig upp, ásamt félögum sínum í enska liðinu, í árlegu jólapartýi í gær.

Aron Einar mætti sem skúrkurinn Bane úr Batman myndunum  og er óhætt að segja að hann getur útlitslega hið minnsta sótt um starfið, ef fótboltinn klikkar. Cardiff City vann Southampton á laugardag og því var tilefni til að fagna í gær.

Aðrir leikmenn klæddu sig meðal annars upp sem Captain America, löggur og persónur úr Sesame Street.

Nútíminn greindi fyrst frá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Stóra eftirsjá Al Pacino – Diane Keaton var ástin í lífi hans

Stóra eftirsjá Al Pacino – Diane Keaton var ástin í lífi hans
Fókus
Í gær

Nýjar vendingar í skilnaðardrama ársins

Nýjar vendingar í skilnaðardrama ársins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur hvetur okkur til að vera tilbúin með svör í þessum aðstæðum

Ragnhildur hvetur okkur til að vera tilbúin með svör í þessum aðstæðum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Game of Thrones stjarna var svipt sjálfræði eftir að hafa verið tæld í sértrúarsöfnuð

Game of Thrones stjarna var svipt sjálfræði eftir að hafa verið tæld í sértrúarsöfnuð
Fókus
Fyrir 4 dögum

Markmiðið að skeyta saman listamönnum sem eru ólíklegir til að vinna saman

Markmiðið að skeyta saman listamönnum sem eru ólíklegir til að vinna saman
Fókus
Fyrir 4 dögum

Unga tónlistarkonan kyndir undir orðróm um ástarsamband með Keith Urban

Unga tónlistarkonan kyndir undir orðróm um ástarsamband með Keith Urban