fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Fókus

Lítt þekkt ættartengsl: Neytendaforinginn og alþingismaðurinn

Björn Þorfinnsson
Sunnudaginn 4. nóvember 2018 17:30

Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í vikunni var Breki Karlsson kjörinn nýr formaður Neytendasamtakanna. Fjórir voru í framboði en Breki hlaut 53% greiddra atkvæða. Breki státar af meistaraprófi í hagfræði frá Viðskiptaháskólanum í Kaupmannahöfn og hefur um árabil starfað sem forstöðumaður Samtaka um fjármálalæsi. Áhugann á fjármálum á Breki sameiginlegan með móðurbróður sínum, alþingismanninum Pétri H. Blöndal heitnum.

Pétur H. Blöndal, alþingismaður
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Matthías Páll selur Kópavogskastalann

Matthías Páll selur Kópavogskastalann
Fókus
Fyrir 3 dögum

Konunglegur lausaleikskrógi afhjúpaður – „Ég er líffræðilegur faðir Clements“

Konunglegur lausaleikskrógi afhjúpaður – „Ég er líffræðilegur faðir Clements“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ætlaði ekki að kynnast framtíðarmakanum á stefnumótaforriti en þökk sé vinkonu gaf hún því tækifæri

Ætlaði ekki að kynnast framtíðarmakanum á stefnumótaforriti en þökk sé vinkonu gaf hún því tækifæri
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kara lifði af martröð á götunni: „Ég hugsaði: Hann er að fara að drepa mig“

Kara lifði af martröð á götunni: „Ég hugsaði: Hann er að fara að drepa mig“