fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fókus

Hjólagarpur selur á Tómasarhaga

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 20. nóvember 2018 17:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjólagarpurinn Þorvaldur Daníelsson, sem á Hjólakraft, hefur sett íbúð sína á Tómasarhaga í sölu.
 
Íbúðin er 127,6 fm neðri sérhæð og var húsið byggt árið 1957.
 
Íbúðin er 6 herbergja og henni tilheyrir meðal annars stofa, borðstofa, þrjú svefnherbergi og bað. Íbúðinni fylgir bílskúr sem er búið að innrétta sem íbúð og er heildareignin því 157,8 fm.
 
Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Ísgæinn klæddi sig í jakkaföt en konan í rauða kjólnum var ekki hrifin

Vikan á Instagram – Ísgæinn klæddi sig í jakkaföt en konan í rauða kjólnum var ekki hrifin
Fókus
Í gær

Flugfreyja útskýrir af hverju svar þitt við „góðan daginn“ skiptir svona miklu máli

Flugfreyja útskýrir af hverju svar þitt við „góðan daginn“ skiptir svona miklu máli
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tækifæri til að klára jólagjafakaupin og spara stórfé

Tækifæri til að klára jólagjafakaupin og spara stórfé
Fókus
Fyrir 4 dögum

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“