fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
Fókus

Kristín Lilja situr fyrir með Kendall Jenner

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 17. nóvember 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristín Lilja Sigurðardóttir fyrirsæta sat fyrir með Kylie Jenner í kynningarviðburði í London á fimmtudag.

Jenner er andlit nýrrar línu Adidas Orginals í samstarfi við fatahönnuðinn Oliviu Oblanc. Jenner, Kristín Lilja og átta aðrar fyrirsætur sátu fyrir á kynningarviðburði fyrir fatalínuna.

Fyrirsæturnar stilltu sér upp í miðju rými og síðan gátu gestir virt þau fyrir sér. Á báðum myndunum hér fyrir neðan má sjá Kristínu Lilju beint fyrir aftan Jenner.

https://www.instagram.com/p/BqN-ocbBEWP/

https://www.instagram.com/p/BqN-hTih9J6/

https://www.instagram.com/p/BqN8Yephjr5/

Kristín Lilja er 21 árs og starfar sem fyrirsæta, auk þess að stunda nám í lögfræði. Í september gekk hún tískupallana fyrir DIOR á tískuvikunni í París.

Kristín er í sambandi með Alberti Guðmundssyni, laganema og formanns Heimdallar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Lesið upp fyrir ketti í dag!

Lesið upp fyrir ketti í dag!
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sigrún Eldjárn opnar bókakonfektið í kvöld

Sigrún Eldjárn opnar bókakonfektið í kvöld
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ný raunveruleikastjarna vekur mikla athygli – En áhorfendur velta einu fyrir sér

Ný raunveruleikastjarna vekur mikla athygli – En áhorfendur velta einu fyrir sér
Fókus
Fyrir 4 dögum

Afhjúpar hvernig henni tókst að léttast um 13,6 kíló á tæpum tveimur mánuðum

Afhjúpar hvernig henni tókst að léttast um 13,6 kíló á tæpum tveimur mánuðum