fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Fókus

Sóley selur á Hofsvallagötu – Íbúð á besta stað í Vesturbæ

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 1. nóvember 2018 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sól­ey Tóm­as­dótt­ir fyrr­ver­andi borg­ar­full­trúi VG og eig­inmaður henn­ar, Adri­an­us Phil­ip Schalk, hafa sett íbúð sína að Hofsvallagötu á sölu.

Íbúðin er 148 fm sex herbergja á 1. hæð.

Hjónin eru búsett í Hollandi og er íbúðin í út­leigu til 30. apríl 2019 og kaup­andi getur yf­irtekið leigu­samn­ing­inn við kaup á íbúðinni.

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Svona lítur barnastjarnan út 10 árum eftir að hann sló í gegn

Svona lítur barnastjarnan út 10 árum eftir að hann sló í gegn