fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
Fókus

Hvað finnst krökkum um Queen? – „Ef þú að minnsta kosti mæmar ekki þá er eitthvað að þér“

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 1. nóvember 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvikmyndin Bohemian Rhapsody sem fjallar um hljómsveitina Queen er frumsýnd á Íslandi á morgun. Hjómsveitin var stofnuð í London 1970 og er starfandi enn í dag með þremur stofnmeðlimum: Brian May gítar, Roger Taylor trommur og John Deacon bassi. Söngvari sveitarinnar Freddie Mercury lést 1991.

Eins og flestir vita var Mercury goðsögn í lifanda lífi og er enn, og lög sveitarinnar munu að öllum líkindum lifa löngu eftir að þremenningarnir verða einnig farnir yfir móðuna miklu.

En skildu krakkar í dag þekkja Queen og lög sveitarinnar? Myndbandið hér fyrir neðan er ársgamalt en við hæfi að rifja upp núna þegar kvikmyndin er að detta í sýningar.

Hvað finnst krökkum um lög Queen, þekkja þau einhver þeirra og/eða hverjir meðlimir sveitarinnar eru?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Fólk trúir honum ekki þegar hann segist vera með Ozempic typpi – Segir þetta sanna það

Fólk trúir honum ekki þegar hann segist vera með Ozempic typpi – Segir þetta sanna það
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segja fótboltastráka á Íslandi þjást af mikilmennskubrjálæði: „Þá sagði hann: „Þessi flaska er dýrari en mánaðarlaunin þín“

Segja fótboltastráka á Íslandi þjást af mikilmennskubrjálæði: „Þá sagði hann: „Þessi flaska er dýrari en mánaðarlaunin þín“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Geir Gunnar rifjar upp atvik sem hann skammast sín fyrir – „Ég brást mjög illa við“

Geir Gunnar rifjar upp atvik sem hann skammast sín fyrir – „Ég brást mjög illa við“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vildi grennast fyrir brúðkaup sonar síns og stækkaði Ozempic skammtinn – „Þetta drap mig næstum því“

Vildi grennast fyrir brúðkaup sonar síns og stækkaði Ozempic skammtinn – „Þetta drap mig næstum því“