fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Fókus

Björgólfur og Beckham með fríðu föruneyti í vínekruferð

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 3. október 2018 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björgólfur Thor Björgólfsson og eiginkona hans Kristín Ólafsdóttir voru nýlega á ferð með Beckham hjónunum, David og Victoriu í Frakklandi.

Á Dailymail má sjá myndir af vinahjónunum spóka sig á vínekru í Papauillac nærri Bordeaux. Fleiri þekkt hjón voru með í för, sjónvarpskokkurinn Gordon Ramsay og eiginkona hans Tana, en Ramsay var einmitt nýlega á ferð á Íslandi, og leikkonan Eva Longoria og eiginmaður hennar José Bastón.

Fríið var fótboltakappanum örugglega kærkomið enda hafði hann vikuna áður sloppið undan sekt vegna hraðaksturs. David játaði að hafa ekið Bentley bifreið á á 95 km hraða þar sem 65 km hraði var leyfður en lögfræðingur hans náði að ná málið  niðurfellt á þeim forsendum að Beckham hefði verið birt stefna degi of seint. Var þetta í annað sinn á tveimur dögum sem Beckham fékk hraðasekt, og hefur hann mátt sæta mikilli gagnrýni á samfélagsmiðlum vegna málsins. Mikið púður er langt í umfjöllun um sektina í grein Daily Mail.

Beckham kom hingað til lands í lok júní og skellti sér í laxveiði með Björgólfi og fleirum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig
Fókus
Fyrir 4 dögum

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Adele reynir fyrir sér á nýjum vettvangi

Adele reynir fyrir sér á nýjum vettvangi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gordon Ramsay harðorður um hvort hann muni breyta matseðlinum fyrir fólk á Mounjaro

Gordon Ramsay harðorður um hvort hann muni breyta matseðlinum fyrir fólk á Mounjaro