fbpx
Föstudagur 17.október 2025
Fókus

Útvarp 101 – Bræðurnir Logi og Unnsteinn, Aron Mola og fleiri setja nýja útvarpsstöð í loftið

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 29. október 2018 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útvarp 101 er ný útvarpsstöð sem fer í loftið á fimmtudag, 1. nóvember.

Hópurinn á bak við stöðina samanstendur af vinum og kunningjum sem starfað hafa við tónlistarútgáfu, fjölmiðla, framleiðslu og aðra listsköpun síðastliðin ár.

Með það markmið að gera poppkúltur, listum og málefnum unga fólksins hærra undir höfði hér á landi stofnuðu þau útvarpsstöðina Útvarp 101 og vefmiðilinn 101.live, segir á Facebook-síðu stöðvarinnar.

Útvarp 101 heldur úti útvarpsútsendingu dag og nótt ásamt því að miðla ferskustu fréttunum og vönduðu dagskrárefni á netinu.

Meðal dagskrárgerðarfólks 101.live má nefna Aron Má Ólafsson, Sögu Garðarsdóttur, Unnstein Manuel Stefánsson, Svanhildi Grétu Kristjánsdóttur, Sigurbjart Sturlu Atlason, Jóhann Kristófer Stefánsson, Birnu Maríu Másdóttur og Loga Pedro Stefánsson.

Hægt er að hlusta á Útvarp 101 á FM 94.1 á Höfuðborgarsvæðinu og um allan heim á 101.live.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Byrjar þú daginn á því að stíga á vigtina – Þá þarftu að heyra þetta

Byrjar þú daginn á því að stíga á vigtina – Þá þarftu að heyra þetta
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hópfjármagnaði Play sófann fyrir félagsmiðstöð í Vestmannaeyjum á einum degi

Hópfjármagnaði Play sófann fyrir félagsmiðstöð í Vestmannaeyjum á einum degi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svona var líkamlegt ástand hennar eftir að hún svaf hjá yfir þúsund karlmönnum

Svona var líkamlegt ástand hennar eftir að hún svaf hjá yfir þúsund karlmönnum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Harry sagður hafa klúðrað sáttum við föður sinn með nýjasta útspilinu – „Hann var svo nálægt því“

Harry sagður hafa klúðrað sáttum við föður sinn með nýjasta útspilinu – „Hann var svo nálægt því“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóttir fyrrverandi stjörnuhjónanna nær óþekkjanleg eftir nefaðgerð og brjóstastækkun

Dóttir fyrrverandi stjörnuhjónanna nær óþekkjanleg eftir nefaðgerð og brjóstastækkun
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Mounjaro hefur haft hræðileg áhrif á mig sem mér hefði aldrei dottið í hug – Ég get ekki sagt neinum frá því“

„Mounjaro hefur haft hræðileg áhrif á mig sem mér hefði aldrei dottið í hug – Ég get ekki sagt neinum frá því“