fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fókus

Blake Lively strítt af eiginmanninum á Instagram

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 1. október 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarahjónin Blake Lively og Ryan Reynolds hafa lengi strítt hvort öðru á samfélagsmiðlum. Og sú nýjasta er athugasemd eiginmannsins undir kynningarmynd Lively vegna nýrrar myndar hennar A Simple Favor.

Lively ákvað að skella tvíræðri mynd á Instagram núna um helgina, þar sem hún snýr kynjahlutverkunum við þar sem hún stendur fullklædd yfir nöktum manni á eldhúsbekknum, en konur hafa verið hlutgerðar á slíkum myndum í fjölda ára. Með myndinni skrifar Lively „Ég ræð.“

https://www.instagram.com/p/BoSHsuVAaxb/?utm_source=ig_embed

Reynolds var snöggur að koma með athugasemd, „Hann virðist fínn.“

 

View this post on Instagram

 

@vancityreynolds, no competition. #CommentsByCelebs

A post shared by @ commentsbycelebs on

Hjónin eru búin að vera hamingjusamlega gift í sex ár, eiga tvö ung börn saman og grínið virðist halda góðu lífi í sambandinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – Einhleypur erfingi og sköllóttir frægir menn

Vikan á Instagram – Einhleypur erfingi og sköllóttir frægir menn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dolly Parton birti mynd af sér án hárkollu – „Hefur þú einhvern tímann séð hana án hárkollu?“

Dolly Parton birti mynd af sér án hárkollu – „Hefur þú einhvern tímann séð hana án hárkollu?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Daniel náði ótrúlegum árangri og umbreytti lífi sínu – „Ég sé tvo menn. Og mig langar að kveðja annan þeirra. Fyrir fullt og allt“ – Myndir

Daniel náði ótrúlegum árangri og umbreytti lífi sínu – „Ég sé tvo menn. Og mig langar að kveðja annan þeirra. Fyrir fullt og allt“ – Myndir