fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
Eyjan

Ný stjórn að fæðast ?

Trausti Salvar Kristjánsson
Föstudaginn 10. nóvember 2017 19:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri Grænna og Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins.

Ríkisstjórn VG, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar virðist nú vera í uppsiglingu. Viðræður flokkanna í dag hafa samkvæmt heimildum Eyjunnar gengið vel, mun betur en í fyrra, en þar virðist skipta sköpum að tekist hafi að róa bakland VG, sem hingað til hefur ekki viljað samstarf með Sjálfstæðisflokknum. Ástæðan ku meðal annars vera sú að kröfu flokksins um að Katrín Jakobsdóttir verði forsætisráðherra í þeirri stjórn, verði mætt.

 

 

Fari allt í handaskol í viðræðum við Sjálfstæðisflokkinn og Framsókn, eitthvað sem gæti gerst þegar
byrjað verður að ræða um skiptingu ráðuneyta til dæmis, mun Katrín Jakobsdóttir samt geta myndað stjórn
með Pírötum, Viðreisn og Samfylkingu, að því gefnu að Framsókn kæmi að þeirri stjórn einnig.
Spurningin er því hvort Katrín sé til í allt nema Bjarna og Sigmund, en lítið hefur heyrst úr herbúðum
Miðflokksins í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Uppnám í breska Íhaldsflokknum – Þingmaður genginn í Verkamannaflokkinn sem hann segir verða að komast til valda til að bjarga heilbrigðiskerfinu

Uppnám í breska Íhaldsflokknum – Þingmaður genginn í Verkamannaflokkinn sem hann segir verða að komast til valda til að bjarga heilbrigðiskerfinu
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Snorri Jakobsson: Galið að Seðlabankinn hækki vexti og auki með því verðbólguna

Snorri Jakobsson: Galið að Seðlabankinn hækki vexti og auki með því verðbólguna
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Hneyksli í Finnlandi – Þingmaður handtekinn eftir skotárás

Hneyksli í Finnlandi – Þingmaður handtekinn eftir skotárás
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Biden grínaðist með aldursumræðuna um forsetaframbjóðendurna – „Ég er í framboði gegn sex ára“

Biden grínaðist með aldursumræðuna um forsetaframbjóðendurna – „Ég er í framboði gegn sex ára“
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Jarðarfararblús

Óttar Guðmundsson skrifar: Jarðarfararblús
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Halla Hrund komin með forystu í nýrri skoðanakönnun – Skýtur Katrínu og Baldri ref fyrir rass

Halla Hrund komin með forystu í nýrri skoðanakönnun – Skýtur Katrínu og Baldri ref fyrir rass
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vilja gera Snæfellsjökul að forseta Íslands

Vilja gera Snæfellsjökul að forseta Íslands
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hallgrímur vandar Katrínu ekki kveðjurnar- „Er einhver munur á VG og XD?“

Hallgrímur vandar Katrínu ekki kveðjurnar- „Er einhver munur á VG og XD?“