fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Eyjan

Báví

Egill Helgason
Þriðjudaginn 12. janúar 2016 08:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

 

Ég sest niður með kaffið
set Bowie á fóninn,
þitt uppáhaldslag, Wild is the Wind.

Segir í hinu frábæra lagi Bubba Morthens, Blindsker.

Íslendingar hafa tekið þennan enska tónlistarmann svo nærri hjarta sínu að þeir hafa eiginlega búið til sitt eigið nafn á hann.

„Báví“ skal hann heita á íslensku.

En á móðurmáli hans, ensku, mun það víst vera „Bóí“. Semsagt David Bowie. Eins og má heyra hann segja hér. En íslenska aðferðin er svosem ósköp vinaleg.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar